Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Page 114
108
8. Sjóður til næsta árs:
a. Verðbrjef ........
b. I sparisjóði .....
Flutti kr. 3448,86
kr. 3600 00
— 3686 34
-------------- 7286 34
Samtals kr. 10735 20
Reykjavík, 18. marz 1942.
Jón Ásbjörnsson,
p. t. fjehirðir.
Jeg samþykki þennan reikning.
Matthías Þór&arson,
p. t. formaður.
Reikning þennan höfum við yfirfarið og ekkert fundið við hann
að athuga.
Reykjavík, 18. júní 1942.
Eggert Claessen. Þorst. Þorsteinsson.
V. Stjórn Fornleifafjelagsins.
Embættismenn :
Formaður: Matthías Þórðarson, þjóðminjavörður.
Skrifari: Ólafur Lárusson, prófessor.
Fjehirðir: Jón Ásbjörnsson, hæstarjettarmálaflutningsmaður.
Endurskoðunarmenn: Eggert Claessen, fv. bankastjóri.
Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofustjóri.
Varaformaður: ólafur Lárusson, prófessor.
Varaskrifari: Dr. Páll E. Ólason, fv. prófessor.
Varafjehirðir: Dr. Jón Jóhannesson, kennari.
F u 111 r ú a r :
Til aðalfundar 1943: Dr. Einar Arnórsson, ráðherra.
Dr. Sigurður Nordal, prófessor.
Guðni Jónsson, mag. art.
Til aðalfundar 1945: Jón Ásbjörnsson, hæstarjettarmálaflm.
Dr. Páll E. ólason, fv. prófessor.
Ólafur Lárusson, prófessor.