Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 4
8 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sat á sama stað, hefir hann hjá sér til skemmtanar einn hana hvítan, mjög fagran og vel fiðraðan, leikandi sér við hann, gerandi þar af sínu hjarta gott og mundanglegt gaman.---------Hvað er fregn millum annarra einn veiðimaður, fátækur að aurum, en eigi hlutlaus í skynsemdum.----------Nú einn dag, sem hann hefir úti verið til fuglveiða á nálægum skógi viður þann stað, sem Jón postuli situr í, gefur hann upp sína sýslu að áliðnum degi, hafandi sig fram í stað- inn með miklum skunda, því að langan tíma hefur hann borið mikla forvitni, hvað því muni valda, er hann heyrir sennilega flutt, að svo góður maður og geðfastur, sem postulinn er, skuli fara með nokk- urum leik eða léttis gamanbrögðum. Nú sem hann kemur fram að postulans herbergi, biður hann sér orlofs til inngöngu, og það veitir skjótlega sá blessaði herra, er fyrir situr. Gengur þá veiðimaður inn með þeima hætti, að hann heldur á boga sínum og örvamæli, því að hann vill eigi sín tól láta hendi frá ganga; hneigir hann postul- anum og heilsar upp á hann, sezt síðan niður og slær boganum flöt- um niður á gólfið fyrir fætur sér; situr svo þegjandi um stund og litast um. Er honum nú sjón sögu ríkri um það, er hann forvitnaði, því að rétt í þenna tíma hefir postulinn hjá sér fuglinn þann væna til skemmtanar. Hvar fyrir veiðimaðurinn fyllist nýjum hugrenn- ingum sinnar forvitni og talar svo: „Herra, segir hann, það er örindi mitt hingað að verða þess viss, sem mig hefir lengi forvitnað, hver skvnsemd yður gangi til þess, að þér hafið hjá yður það litla creatyr, þar sem eg hugði, að þér mundið ómæðilega biðjast fyrir nótt með degi.“ Sem hann hefir svo talað, sér postulinn blíðlega til hans, þegjandi lítinn punkt svo sem hugleiðandi, hversu viðurkvæmi- legast væri veiðimanninum svaranda. Eftir það talar hann svo: „Vinur minn, segir hann, hver ertu, er mig spyr þessa hlutar?“ Hinn svarar: „Eg er einn fátækur maður, aflandi mér matar og mínum börnum með handa erfiði.“ Postulinn svarar: „Hverja iðn leggur þú mest fyrir þig að hjálpa börnunum?“ Veiðimaðurinn svarar: „Sé hérna“, segir hann, og vísar hendinni niður til bogans, er lá á gólfinu, „hér er minn afli og atvinna, þenna boga bendir eg daglega með mörgum sveita“.---------Postulinn mælti þá:------ — „Eg sér, að það er vænn bogi og veiðimannlegur, en hví er streng- urinn svo linur, að hann hefir nær ekki halda.“ Fuglarinn svarar: „Herra, segir hann, það er veiðimanna háttur að lina strenginum, í hvern tíma er þeir gefa upp að skjóta, því að eigi má öðruvís vera.“ Postulinn svarar: „Gef mér þar grein til, hví bogastrengurinn má eigi jafnan standa með sama hætti.“ Fuglarinn svarar: „Ef boga-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.