Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 12
16 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hans: „Heyr þú, son minn, hví flýr þú feður þinn, hví rennur þú herklæddur undan mér gömlum og vopnlausum?“ Sem hinn sæli Jóhannes hefir svo kallað nokkurum sinnum, dregur saman með þeim, því að hesturinn var vel fimur og fljótur, en maðurinn her- klæddur og stórlega feitur, svo að honum dregur skjótt um rásina, hvar fyrir erindreki drottins semur sér önnur orð enn háleitari og meiri miskunn hafandi; hann segir svo: ,,Þú aujnur maður, óttast eigi, því að þú hefir enn lífs von. Sé hérna“, segir hann, ,,eg mun gjalda skynsemi fyrir þig allsvaldanda guði, og ef hann vill, skal eg feginn þola dauða fyrir þig, svo sem drottinn þoldi dauða fyrir vora sök, og mína sál mun eg útgefa fyrir þitt líf. Því gjör svo vel, son minn sæli, að þú nem staðar og trú mér, að drottinn sendi mig hegat.“ Viður þessi orð hin síðustu stendur spellvirkinn og stirir í jörð, svo sem gripinn af guði og höndlaður brott af grimmleik í góða ráðagjörð, kastandi því næst sverðinu, er hann hélt á, langt í brott á völlinn, þar meður sérhverjar herfórur, svo að hann stendur vopn- laus.“ — Og til að gera langa sögu stutta þá iðraðist ræninginn sárlega „meður sút og háreystum gráti, með nóglegum lækjum tár- anna og fremsta lítillæti síns líkama“, en Jóhannes tók spellvirkjann að sér. — „Og eigi gefur liann upp fyrr en hann geldur þenna mann aftur 1 faðjn heilagrar kristni, svo vel endurbættan og alstyrkan, sem almáttugum guði var mest til lofs og eilífrar prýði. Svo veitti vin drottins ókomnum tímum eftir sinn dag háleit dæmi sannrar iðranar og heilaga kenning nýrrar endurgetningar“. Sagan um spellvirkjann er svipuð í öllum gerðiím Jóns sögu, og þó er þar nokkur munur. Skal það eitt rakið hér, sem getur orðið til skýringar á atriðum myndarinnar. í I er stuttlega sagt frá fundi spellvirkja og postula, og gæti sú frásögn kamið heim við myndina án þess þó að skýra öll atriði hennar. („Og er postulinn hafði þetta mælt, þá nam illvirkinn staðar og tók sanna iðran“ o. s. frv.). I II segir öllu ger frá, t. d. að illvirkinn drap niður höfði, þegar hann nam staðar á flóttanum. I III kemur sagan verr heim við myndina, því þar elti postulinn illvirkjann fótgangandi. IV segir frá fundi spellvirkja og postula á svipaðan hátt og II: („Stendur spellvirkinn sem herfanginn varpandi fram á völlinn sverðinu“ o. s. frv.). Þá er næst að athuga röð sagnanna. I I og II er spellvirkjasagan næst á eftir sögunni um tvo öfundsjúka bræður (8. mynd), í III kemur sagan næst á eftir sögunni um Drúsíönu (5. mynd), en 1 IV fylgir hún eftir sögunum um Aristódímus (9.—11. mynd). í Tv. p. s. hefst sagan af spellvirkjanum næst á eftir sögunni um Drúsíönu eins og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.