Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Síða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Síða 19
ALTA RISKLÆÐI FRÁ SVALBARÐI 23 enn ríkdómur gulls og gimsteina með heilu, svo að eigi umvendist fyrir þeirra bæn í tré eður stein. Koma þeir svo fyrir postula drottins, að þeim þykir mein að auðæfum, framfallnir með lítil- læti, og segja svo: „---------Nú biðjum við yður, hinn virðulegi herra og hinn ágæti postuli lifanda guðs, að svo sem þér predikuðuð miskunn með orðum, svo sýnið þér hana nú með verkum, takandi okkur aftur í sætt og þjónustu við guð og yður.“ Þessum bænar- þrðum svarar hinn sæli Jóhannes með fagnaðarsælu viðbragði — -----; hann segir svo: „---------Eg segi yður satt, að himinríkis englum er mikill fagnaður yfir einum syndugum manni, er brott snarast frá sínum syndum, og yfir honum er þeim meiri gleði en yfir ix mönnum og ix tigum, er eigi misgjörðu. Fyrir því vil eg nú kunnugt gera, synir mínir, að drottinn tók iðran þessara bræðra.“ Eftir svo talað snýr hann til Atticum og Eugenium og mælir svo: „Farið nú og berið aftur í skóg þá vöndu, sem þið þaðan báruð, og í sama stað, því að þeir eru nú aftur snúnir í sína náttúru; svo skulu þið og bera þá steina til sjóvar, því að það er nú berg sem fyrr.f' En er oftnefndir bræður höfðu þessa hluti fyllt eftir boði hins blessaða Jóhannis, þágu þeir aftur fyllilega þá tniskunn, sem þeir höfðu áður glatað.11 Myndin er ærið lík næstu mynd á undan. Frammi fyrir postul- anum standa tveir menn. Annar ber eitthvað á baki í bandi, og munu það vera „réttir vendir“, sem frá segir í sögunni. Hinn mað- urinn ber eitthvað í fangi, sem frejmur líkist vöndum en steinum. Á milli postulans og mannanna liggja greinar og hlutir, sem eflaust eiga að tákna steina. Líklega á imyndin að sýna það, þegar bræðurnir bera vendina til Jóhannesar, því þeir stefna báðir til hans. Hvorki sést á myndinni gullið né gimsteinarnir, og því síður sést Stacteus þar, en efst sést hönd guðs. Nokkur munur er á sögunum um hina öfundsjúku bræður í gerð- um sögunnar, en ekki skiptir sá munur máli fyrir túlkun myndar- innar. Einnig kemur þessi saga næst á eftir sögunni af Kratoni spekingi í öllum gerðunum. En einn meginmunur er á sambandi fjögurra síðustu sagna í meðferð Tv. p. s. annars vegar og allra gerða Jóns sögu hins vegar. í Jóns sögu stendur hver saga fyrir sig, er sögð í einu lagi, en því er á annan hátt farið í Tv. p. s. Sög- urnar af Drúsíönu og Kratoni spekingi gerast báðar á stuttum tíma, eru raunverulega af einstökum atburðum og eru sagðar hvíld- arlaust. Hins vegar gerast sögurnar af spellvirkjanum og af hinum öfundsjúku bræðrum báðar á löngum tíma. Því grípur höfundur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.