Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Side 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Side 22
26 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS manni mein, til þess, drottinn minn, að allur þessi lýður viti sann- lega, að Dyana er djöfull, en eigi guð.“ Þegar í stað sem postulinn hafði þetta mælt, brestur musterið og niður brýzt með öllum sínum blótskap, fjúkandi á jörðina sem lítill dufti, svo að hvergi sá stað þess, er verið hafði.------- Aristódímus biskup, sem hann fregn það mikla skarð, er Jóhannes hefir nú skemmstu höggið í lið guðanna, reiðist hann geysilega og safnar mikinn her sem til bardaga, því að nú er þar komið, að Jóhanni þessum vill hann eigi lengur þola þann skaða, er hann vinnur á hirðmönnum guðanna. Því fyllist biskupinn með hinum versta anda, vekjandi stóra styrjöld innan borgar, svo að lýðurinn býst til atgöngu við sælan Jóhannem. En kappi guðs lætur sér eigi mikið um finnast, hvað er lýðurinn bresta lætur eður hvar hann brakar sínum vopnum, því að æ er hann með sama hætti óskelfdur í hjarta og yfirbragði, sem enn prófast; því að rétt í þann punkt, sem Aristódímus biskup er reiðastur, framhleypandi ófriðinn með eggjan og ópi, renn hinn blessaði Jóhannes fram í móti honum vopnlaus í hendur sinna óvina, og talar svo: „Seg mér, Aristódíme, hvað eg skal þess gjört fá, er þér batni í skapi, því að eg sér að þú ert nú allreiður." Aristódímus svarar með ólíkri hófsemi, því að hann var ruglaður og úr lagi færður: „Ef þú vill, að eg trúa guði þínum, þá drekk eitur, er eg mun fá þér. Og ef þú ert svo djarfur, að þú drekkir það, en deyir eigi, birtist fyrir víst, að þú hefir sann- an guð.“ Postuli drottins svarar svo til: „Eigi mun mig saka, þó að þú gefir mér eitur að drekka, fyrir þá grein að ákall drottins míns Jesú Kristí er almáttigt að deyða eitrið.“ Biskup svarar: „Fyrri sýnist mér það ráð, að þú sjáir, hversu þeim bregður við, er drekka eitrið og deyja þegar í stað, að hjarta þitt megi sjá fávizkuveg og óttast þann dauðadrykk.“ Blessaður Jóhannes svarar: „Hopa þú eigi heldur en eg; ver búinn að trúa á drottin minn Jesúm Kristum og að þjóna honum drengilega, ef þú sér mig heilan eftir eiturdrykk- inn.“ En þó að Jóhannes sé svo hugsterkur, sem nú var greint, vill Aristódímus prófa, að hann vikni með þeirri aðferð, sem nú var uppkastað, farandi til jarlsins, vinar síns, biðjandi út af hans garði ii menn, þá sem áður voru til dauða dæmdir fyrir sína glæpi. Þessa ii lætur biskup leiða þangað, sem Jóhannes er fyrir, og mikill múgur manns alla vega út í frá. Er þeim skjótlega gefið eitur að drekka, það er slökkvir þeirra líf og leiddir í dauða með svo skjótum atburð, sem þeir væri höggnir niður. Og sem þeir liggja dauðir á vellinum, rennir Aristódímus á bikarinn, er þeir hafa af drukkið, frammi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.