Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Síða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Síða 23
ALTARISKLÆÐI FRÁ SVALBARÐI 27 10. mynd. Jóhannes fær Aristódímusi yfirhöfn sina. standandi með eitrið fyrir sælum Jóhanne, svo segjandi: „Heyr mig Jóhannes! Nú eru ii kostir, gjör annað hvort, legg af kenning þeirri, er þú hefir lengi með farið til meingerðar og mótdráttar við guðin, eður tak í stað með keri þessu, er eg ber þér, og drekk af, að þú sýnir guð þinn almáttigan vera í því, ef þú lifir eftir þenna drykk.“ Sem biskupinn hefir svo talað, réttir Jóhannes báðar hendur móti kerinu svo blíðlega, sem honum væri borinn hinn bezti drykkur, gerandi krossmark yfir eitrinu, sjáandi upp til himinsins, lyftandi þvílíka bæn til guðs, sém hér fylgir: „Heyr þú, herra minn, almáttigur guð, faðir drottins míns Jesú Kristí, hvers orði styrktir eru himnarnir og allir hlutir undirgefnir!--------bið eg þig, drott- inn minn, að þú drepir allt ólyfjan þessa eiturs, slökkvandi það dauðadrep, sem þessi drykkur hefir með sér. Tak brott, drottinn minn, með þínum almætti allt meinsamlegt afl lagar þessa, og gef öllum þeim, er þú skapaðir, svo skyggn augu í þínu augliti, að þeir sjái, og eyru, að þeir heyri, og hjarta, að þeir skilji, hversu þú ert óumræðilegur í þínum almætti". Sem hinn sælasti Jóhannes hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.