Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Page 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Page 26
30 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Nokkur orðalagsmunur er á gerðum sögunnar, en enginn sá efnis- munur er komi við efni myndanna, og má segja, að þær komi jafnvel heim við allar gerðir sögunnar. 12. mynd. Dau'ði Jóhannesar. „Þá er virktavin almáttigs guðs hinn blessaði faðir Jóhannes postuli og evangelista mundi hafa ix tigi og ix ár stundlegra líf- daga mæddur í mörgum sveita, sem lesið hefir verið um stund, birt- ist honum Jesús Kristus himnakonungur með miklum ilm og unað- semd með skínanda föruneyti sinna lærisveina og óumræðilegri birti á alla vega, talandi til hans mjúkari rödd og sætari en englunum sé máttulegt í liimnaríki. Hann segir svo: „Kom til mín, minn kæri, því að nú er tími, að þú fagnir meður þínum bræðrum í mínu sam- lagi.“ Þessum orðum vors herra verður Jóhannes fegnari en frá megi segja, stendur upp í stað og ætlar að sækja heimboðið. Drottinn Jesús Kristus talar þá í annan tíma: „Eftir fimm daga liðna mun koma drottinsdagur minnar upprisu, á hverjum þú munt til mín koma.“ Og eftir svo talað tekst drottinn að sýn í brott af augum Jó- hannis upp í himnana. En er sá drottinsdagur kemur, sem fyrr var nefndur af græðaranuin, drífur allur lýður til hins sæla Jóhannem í það musteri, sem fyrr var greint að reistist í hans nafni. Hvar sá guðs maður gjörir fagra þjónustu á þann dag, predikandi öllum lýð allt af fyrsta hanasöng til þriðju stundar.----Sem hinn ágæti Jóhannes hefir enda gjört á sínum sermone, býður hann gerast fer- hyrnda gröf annan veg hjá altarinu innan sancta sanctorum og lætur moldina alla brott bera út af kirkjunni. Eftir það gjört stígur hann niður í gröfina, hefjandi upp báðar hendur til almáttigs guðs svo segjandi: „Heyr þú drottinn Jesú, þakkir gjöri eg þinni jnildi, er þú virðist mér heim að bjóða til þinnar skemmtanar, vitandi það, að eg girntist þig að sjá með öllu mínu hjarta.---Gæt mín, drott- inn minn, að öfundar höfðingi renni eigi í móti mér og eigi flykkist drambsemisfótur mér í mót og eigi snerti mig nokkur sú hönd, sem í útlegð er rekin frá þér, heldur tak þú mig eftir þínu fyrirheiti, leið- andi mig til samkundu þinna krása, hvar fagna með þér allir vinir þínir eilíflega, því að þú ert Kristur son guðs lifanda, er hjálpaðir heiminum með boði þíns blessaða föður, veitandi oss heilagan anda, að vér skyldum allir einn veg læra til þinna boðorða; fyrir þenna sama heilagan anda gjörum vér þakkir lof og dýrð eilífum guði um óendilegar veraldir veralda.“ Og er allur lýður hefir enda gjört á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.