Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 41
ALDARAFMÆLI ÞJÓÐMINJASAFNS ISLANDS 45 ar, skyldi auka henni sjálfsvirðingu, skyldi sýna henni og minna á hvað vér vorum fyrri og efla trú hennar á það, sem vér getum enn orðið. Það má orða þessa meginhugsun á margan hátt, og hver tími mun að líkindum finna henni sitt sérstaka form, en hvernig sem hún er orðuð, er þetta og verður fyrsta mark og mið Þjóðminja- safnsins. Það er geymslustaður þjóðlegra minja, til fróðleiks þjóð- inni um sjálfa sig og sínar erfðir, tæki til menntunar og sjálfspróf- unar, til mannbætandi íliugunar, til eflingar einstaklingnum sem ís- lendingi og þá um leið sem Jmanni og heimsborgara. Öll saga er hug- leiðing um líf og örlög manna og þjóða. í Þjóðminjasafninu er, ef allt er með felldu, hartnær óþrjótandi tilefni slíkra hugleiðinga, tilefni, sem þar er á annan hátt upp í hendur lagt en í söfnum skjala og bóka, sem geyma hinar skráðu heimildir um sögu þjóðarinnar. Og sagan, se|m geymist á þeim ritum, varpar jafnframt ljósi sínu á minjarnar, eykur þeim fyllingu, ljær þeim nokkuð af anda hinna horfnu alda, sem minjarnar skópu og ljóma einstaklinga, sem að þeim stóðu í upphafi. Að réttu lagi styðja þannig minjarnar og sagan hvort annað. Safnið geymir að vísu marga listgripi, sem hafa sjálfstætt gildi, eru óháðir stað og stund. En engan veginn er það fyrst og fremst listasafn, heldur þjóðlegt íslenzkt minjasafn, og því ber að vera sér þess vel vitandi og rækja hlutverk sitt til vakningar þjóðinni og íhugunar um sjálfa sig. Öllum þeim, sem unnið hafa við Þjóðminjasafnið þessi hundrað ár, hefur verið vel 1 j óst þetta Imarkmið þess, og þeir hafa unnið í þágu þess, hver á sinn hátt. Slíkt getur orðið með mörgu móti og hlýtur að verða það eftir eðli einstaklinga, efnum og ástæðum og aldarfari. Hér verður ekki fjölyrt um slíkt, en ljúft er að geta þess við þetta tækifæri, hver uppörvun safninu liefur verið að þeim vinarhug, sem það hefur ætíð notið hjá almenningi í landinu. Ég held, að það séu engar afmælisýkjur, að landsmönnum hafi frá upphafi þótt vænt um þessa stofnun. Á fyrstu árum safnsins bar það oft á góma í sölum alþingis, og má sj á, að þá þegar létu forráðamenn þj óðarinnar mörg fögur orð falla um það starf, sem þar var unnið. Það var að vísu gott, en þó var enn meira um hitt vert, að fjöldi manna um land allt sýndi safninu áhuga sinn og hollustu í verki með því að gefa því gjafir, halda til þess góðum gripum, og í rauninni hefur sá straumur haldið áfram öll þessi ár. 1 afmælisriti, sem nú er komið út fyrir skömmu, hefur verið reynt að vekja hugboð um þennan sífellda vöxt. Almenningur í landinu hefur að miklu leyti skapað þetta tiltölulega stóra safn með gjöfum sínum. Einstakir menn hafa gefið stórgjafir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.