Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 56
60 ÁRBÖK FORNLEIFAFÉLAGSINS hina aftari, þ. e. nyrðri og efri, lítið eitt mjórri en hina, er hann nefndi framtóftina. Á framtóftinni kvað hann dyr vera á suðurhlið- veggnum nærri „austurgaflinum"; en hér er vafalaust ritvilla eða prentvilla og á að standa: vesturgaflinum. Aðrar dyr kvað Brynjúlfur Jónsson vera á milliveggnum skammt frá vesturgaflinum, en hvort á honum hafi verið aðrar útidyr, kvað hann eigi sjást gjörla, því að hann væri eigi vel glöggur. Næsta sumar eftir að Brynjúlfur Jónsson skoðaði rúst Eiríks- staða, rannsakaði Þorsteinn Erlingsson hana með grefti, sumarið 1895, sjá bók hans, Ruins of the Saga Time, London, 1899, bls. 52—58. Þorsteinn Erlingsson kvað sjást hér 2 samhliða upphækkanir og hina þriðju, sem þó væri naumlega greinileg. Hann gróf út þá tóft- ina, sem Brynjúlfur Jónsson nefndi framtóft, og á uppdrætti (á bls. 56) merkir hann það, sem hann varð helzt var við þar, steina 2 innan við dyrnar á suðurveggnuím, eldstæði í hornunum báðum við þann vegg, og hinn þriðja, eftir langelda, á miðju gólfi, stoðarsteina við báða veggi og fletpall við norðurvegg, og enn fremur merki þess, að skilveggur myndi hafa verið vestarlega í tóftinni, gerður úr timbri; fann hann þar engar leifar af gólfskán, en beggja vegna við, kolamylsnu og ösku. Stærð tóftarinnar segir hann ekki með öðru móti en því, að hann getur þess, að ]/5 af þumlungi, sennilega ensk- um (inch) í myndinni, (uppdráttur á bls. 56) samsvari 1 m í tóft- inni. „Afturtóftina", er Brynjúlfur Jónsson nefndi svo, setur Þor- steinn Erlingsson jafnframt á uppdrátt sinn, alveg jafnstóra „fram- tóftinni“, og hefir dyr á millivegg, vestast, þar setm Brynjúlfur Jóns- son segir þær vera. Hann tilgreinir ekkert svo sem fundið 1 „aftur- tóftinni“, gefur í skyn, að þar hafi ekki verið eldstæði, segir, að hún kunni því að vera eftir svefnskála, en kunni einnig að hafa verið geymsluhús. Ég kom hingað síðdegis (um kl. 5) frá Reykjavík (þaðan kl. 7 ár- degis) 13. IX. 1938 og skoðaði þessa rúst; bar saman skýrslur þeirra Brynjúlfs Jónssonar og Þorsteins Erlingssonar, hvora við aðra og báðar við veruleikann, rústina sjálfa. Enn fremur bar ég saman við þetta skýrslu Daniels Bruuns, 1 bók hans Fortidsminder og Nu- tidshjem paa Island, Köbenhavn, 1928, bls. 136—138. Hann skoðaði rústina næsta sumar eftir að Þorsteinn Erlingsson hafði rannsakað hana. Skýrsla hans er útdráttur úr skýrslu Þorsteins, og hefir Bruun ekki neinu öðru við að bæta en því, að hann hafi fundið vestan við hana tóft, er sneri upp og ofan í brekkunni, með dyr á suðurenda, en taldi þó vafasamt, að hún væri jafngömul rústinni. — Ekki virð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.