Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 58
62 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mér mældist „framtóftin" vera 12 m að lengd og um 4,25 m að breidd að innanmáli, en á yztu veggjaleifar um 16 m að lengd og um 8,25 m að breidd. — Ljósmyndir tók ég af útsýninu frá rústinni. 14. IX. Fékk mann til aðstoðar við rannsókn rústarinnar með grefti, Magnús Rögnvaldsson frá Búðardal. Hreinsaði ég nú gras- svörð allan, er myndazt hafði í „framtóftinni" síðan 1895; var hann um 5—10 sm að þykkt víðast hvar; um 25 sm í suðausturhorni og við norðurvegg vestast, austan við þær dyr, er Brynjúlfur Jónsson og Þorsteinn Erlingsson ætluðu þar hafa verið. Þar sem hann segir og sýnir hafa verið steina 2 innan við dyrnar á suðurveggnum, var nú aðeins 1 stein að finna, og sást hann upp úr grasinu, en utan við hann var nú djúp hola. Hefir hinn steinninn líklega verið þar, en verið tekinn upp, ef til vill af símalagningarmönnum til að skorða með símastaur, segn er um 12.50 m. fyrir vestan rústina. — Þar sem hann segir og sýnir hlóð í suðausturhorninu, var nú 1 steinn, all-stór, og ösku- og kolaleifar, en ekki greinileg hlóð. Grjótdreif var þar, er Þorsteinn Erlingsson sýnir steinaröð sunn- an við langeldastæðið, og 1 steinn all-stór var norðan við það, og sömuleiðis setpallurinn fram með norðurveggnum, og var jarðveg- urinn nú ekki tekinn af honum. Stoðarsteinarnir komu ekki allir greinilega í ljós; en um allt gólfið var hröngl af smáum blágrýtis- steinum, molum úr stærri steinum, ef til vill, hér í tóftinni, er sprungið hafi sundur síðan 1895. Kolamylsnu og ösku varð víða vart í gólfinu, þar sem ég veitti því nákvæmlega athygli, en þó einkum þar sem Þorsteinn Erlingsson fann eldstæðin þrjú. Þennan dag tók ég einnig nokkrar ljósmyndir. — Enn fremur athugaði ég hin miklu landbrot, er Haukadalsá gerir nú hin síðustu ár hér framundan þessari rúst. Eru nú frá henni og fram á árbakk- ann, síðasta brotsárið, aðeins 55 m. — Síðastliðin ár hefir bakkinn sprungið hér á löngu svæði, þar sem áin hefur verið búin að grafa undan honum, og hefur hann fallið niður og myndazt víð sprunga í jörðina. Er allt útlit fyrir, að áin haldi áfram að brjóta hér landið, hlíðina, sem rústin er í, nema að verði unnið til varnar. — Áður féll áin sunnar, og er þar nú rás, sem þveráin innan við Saursstaði fellur í, en í milli er breiður, grasi vaxinn hólmi. Þar sem Hauka- dalsá skellur á honum innanverðum, þyrfti að veita henni í gegnum hann; þyrfti til þess 175 m langan skurð. Hólminn er nú 1,75 m hár upp frá vatninu; myndi þurfa að grafa í hann 2.25 m djúpan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.