Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 103

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 103
VATNSSTEINN FRÁ BJARTEYJARSANDI 107 að hafa verið gerður. En það verður að teljast sennileg tilgáta, að sumir þeii’ra, einkum þeir, sem vandlega eru gerðir og snoturlega, hafi verið vígsluvatnsker. Flestum hefur þeim þá verið ætlað að standa lausir á einhvers konar upphækkun, en brot er til úr einu steinkeri tilhöggnu, sem Matthías Þórðarson hyggur verið hafi vígsluvatnsker til að festa í vegg með þar til gerðu ferstrendu skafti eða tappa út úr hliðinni, Þjms. 5724; það kom upp úr kirkju- garðinum á Hallormsstað vorið 1908.4 Öll eru þessi svotöldu vígslu- vatnsker, sem hingað til hafa fundizt, óskreytt og mannaverk ekki teljandi á, annað en bollinn sjálfur. Öll eru þau úr innlendum steini. Hverfum nú aftur að steinkeri því, sem e.r tilefni þessarar smá- greinar. Brot það, sem séra Jón M. Guðjónsson kom með á safnið, fannst árið 1930, er grafið var fyrir íbúðarhúsi á bæjarstæðinu á Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðarströnd. Niður að brotinu var á ann- an metra, og virtist þar vera öskugólf. Brotið er um það bil helm- ingur af tilhöggnum bollasteini úr klébergi, ljósgráu að lit, en slær á grænum blæ sums staðar; steinninn er mjög eitlóttur, með gulum hörðum ejtlum, sem gert hafa allt yfirborðið mjög hrjúft, þegar það veðraðist eða slitnaði á annan hátt. Sams konar kléberg og þetta má sjá í mörgum snældusnúðum og grýtubrotum hér í Þjóðminja- safni. Það er eflaust norskt að uppruna, enda hefur nytjasteinn þessi verið fluttur inn í allríkum mæli á þjóðveldisöld.5 Bollasteins- brotið frá Bjarteyjarsandi er langtum stærsti klébergshlutur, sem enn hefur fundizt í jörðu hér á landi. Eins og áður er sagt, er brotið ítæpur helmingur kersins, eins og það hefur verið í upphafi. Greina má milli kersins sjálfs eða vatns- skálarinnar og stéttarinnar, sem ber hana, þó að hvort tveggja sé höggvið úr sama steini. Skálin hefur verið alveg kringlótt, 26 sm í þvermál að utanmáli, en 18 sm um þvert op; þykktin er ögn mismunandi, en yfirleitt er hún um 4 sm. Dýpt skálarinnar er 11 sm, en frá skálarbarmi niður á botn stéttarinnar er 21,5 sm. Stéttin er að aðalformi ferköntuð, um það bil 20X20 sm, um 5 sm á þykkt. Frá öðru horninu, sem á brotinu sést, gengur digur, hátt upphleyptur armur upp eftir skálinni og endar í hnúð við barminn. Annar eins hefur eflaust verið hinum megin á skálinni á móti þessum. Hitt hornið, sem á brotinu sést, er öðru vísi frá gengið. Upp frá því gengur mjór og lágt upphleyptur leggur upp eftir 4 Árbók 1910, bls. 76. 5 Kristján Eldjárn, Kléberg á Islandi, Árbók 1949—50, bls. 41—62.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.