Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Page 117

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Page 117
ISLENZKUR TRÉSKURÐUR I ERLENDUM SÖFNUM 121 3. Útskurður ofan á lokinu. Samhverf tilhögun. í miðjunni, inn- an í mjóum sléttum hring, eru tveir þríhyrningar, gerðir úr böndum með innri útlínum. Þríhyrningunum er brugðið saiman svo að þeir mynda stjörnu. Innan í henni er stór rósetta, sem myndast af úr- hvelfdum blöðum, kringdum fyrir endana, 6 breiðum og 6 mjóum milli þeirra. 1 öllum þeim reitum, sem böndin annars mynda, eru munstur af slíkum blöðum. Utan yfir þessu er bylgjuteinungur, síð- an annar mjór, sléttur hringur, þá höfðaleturslína og yzt tveir mjóir sléttir hringar. Teinungurinn er mjög reglulegur. í hverri bylgju er uppundin grein með einu eða tveimur úrhvelfdum tungulaga blað- flipum. Að öðru leyti einnig uppfyllingar með einu eða tveimur þess konar blöðum. Þverbönd þar sem greinast stönglar og blöð. Innri útlínur. — Mjög laglegt verk. 4. Ekkert ártal. 5. Höfðaletursáletrunin: þoorelva ioons dootter a öskiurnar med riettu og er uel a 6. Safnskýrslan: Icelandic, about 1700.---------Given by Mrs. Lilian Albert. TRAFAKEFLI 1. 706—1888. Trafakefli úr beyki. Svo sem uppundið handfang á fremri enda, en ofan á eftri enda hátt og gegnumskorið handfang. Við bæði handföng eru dálitlir kaflar hærri en keflið að öðru leyti. En bæði þessir hærri kaflar og miðbik keflisins milli þeirra hafa sneiddar brúnir. Með stórum nöglum er keflið neglt á breiða og þunga beykifjöl (sem líklega er yngri). L. (sjálfs keflisins) 57,2. H. (með eftra handfangi) 8, 5. Br. 6,7. 2. Dálítið slitið, einkum fremst, annars óskemmt. Ómálað. 3. Útskurðir víðast hvar nema neðan á. Fremra handfang er al- þakið naglskurði. Á kaflanum næst því eru vængjaðir lágt upp- hleyptir drekar á skáflötunum hvorum megin, en eitthvert óskil- greinanlegt flatskurðarskreyti á lárétta fletinum milli þeirra (kefl- ið er hér slitið og stór ryðgaður nagli í gegn). Dálítill teinungsbút- ur, flatur og upphleyptur á lóðréttu hliðarflötunum báðum megin við. Sams konar teinungur er einnig á skáflötunum á upphækkaða kafl- anum við eftra handfang. En á lóðréttu flötunum þar er frumstæð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.