Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Side 120

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Side 120
124 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ártal milli raða af kílskurðarstungum. Reiturinn upp af tungunni er með ýmislegum geómetrískum bekkjum; að því er ég fæ bezt séð, eru þeir allir af venjulegri gerð. Að öðru leyti er tilhögunin sam- miðja. Á miðju lokinu er skipaskurðarstjarna, sexblaðarós, með ,,bát- skurðum" í hring utan um blöðin og þremur kílskurðarstungum í öllum þríhyrndu reitunum, sem á milli verða. Nokkrir sléttir hring- ar utan um „bátskurðarhringinn", síðan röð af kílskurðarstungum, þá þrír sléttir hringar og loks röð af tungum eða oddum með þrí- hyrndri skipaskurðarstungu í hverjum þeirra. — Lítur út fyrir að vera vel gert (eftir ljósmynd að dæma). 4. 1875. 5. Engin áletrun. 6. Ekkert í safnskýrslu. 1. 719—1888. Kistill úr furu. Járnlás og járnlamir. Skráarlauf úr látúni. Settur saman með trénöglum og (seinna) járnnöglum. L. 34,4. Br. 24,2. H. 18,2. 2. Lokið vantar. Lamir bilaðar. Á bakhliðinni er stór rifa og vantar stykki. Rifa á botninum, sem einnig er dálítið opin. Allstóra flís vantar í annan gaflinn. Ómálaður. 3. Útskurður á hliðum og göflum. Efst og neðst (innan við strik- un við brúnir) eru línur með höfðaletri. Milli þeirra er jurtaskreyti, upphleypt og flatt. Alls staðar samhverft um lóðréttan miðás, en mismunandi munstur á flötunum fjórum. Alls staðar mynda stöngl- arnir uppundninga og enda með blaðaskúfum. Stönglarnir eru um 1 sm á breidd, með innri útlínum. Margir af blaðflipunum hafa einn- ig innri útlínur. Þverbönd á greinamótum og yfir um sum blöðin. Á sumum þverböndunum eru perluraðir. Blaðfliparnir eru af næsta mismunandi lögun. — Mjög lagleg vinna. 4. 1737. 5. Höfðaletursáletrunin: Framhlið Gafl Bakhlið Gafl uerd/'[eg?]/þier/til uel/geime þ[in]n/einsog nar/anno 1737/ giedþægdar/ef ieg/audinn storu/kistur dag/22/mar 6. Ekkert frekar í safnskýrslu. ]. 1U5—1897. Stokkur úr beyki. Settur saman með trénöglum. Á báðum endum grípur lokið um upphækkaðan miðhluta gaflanna. Tappalæsing, sem nú er skemmd. L. 12,9. Br. 6,9. H. (með tappa) 9,1. 2. Tappalæsing skemmd. Nokkra trénagla vantar. Annars í góðu lagi. Ómálaður. 96. mynd.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.