Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Side 124

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Side 124
SKYRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1962 Starfslið. Karla Kristjánsdóttir, bókari safnsins, bættist við fast starfslið þess hinn 15. apríl, en að öðru leyti var það óbreytt frá síðustu áramótum. Auk fastra starfsmanna vann Guðmundur Þor- steinsson frá Lundi hér að viðgerðum safngripa um fjögurra mánaða skeið eins og að undanförnu, enn fremur Elsa E. Guðjónsson M. A., sem hélt áfram að vinna við veftir safnsins, og Þór Magnússon fornfræðastúdent, sem gegndi almennum aðstoðarmannsstörfum 18. júlí—31. ágúst. Hafði hann áður um sumarið, fyrir atbeina þjóð- minjavarðar, unnið að skrásetningu Byggðasafns Skagfirðinga á veg- um stjórnar þess. Almenn safnstörf. í öllum aðalatriðum hafa almenn safnstörf verið með líku sniði og áður. Gísli Gestsson hafði umsjón með daglegum sýningum og annaðist alla ljósmyndun, Halldór J. Jónsson hafði eftir- lit með öllum þörfum hússins, en varði þar fyrir utan miklu af tíma sínum til þess að ljúka við að raða bókasafni og skrásetja það. Um áramót er því verki að langmestu leyti lokið, og eru nú á spjaldskrá bókasafnsins alls um 3300 titlar, þegar með eru talin sérprent, en auk þess á safnið meira eða minna úr 4—500 tímaritum. Þorkell Grímsson hélt áfram rannsókn sinni á skjalagögnum innréttinganna í Reykjavík. Er hér aðeins drepið á helztu verkefni, sem unnið hefur verið að, en engin leið er að skýra í smáatriðum frá daglegu starfi, hvorki safnlegu né fræðilegu. Sýningar og aðsókn. Sýningartími var hinn sami og í fyrra, 9 stundir, sem skiptust á fjóra vikudaga nema sumarmánuðina þrjá, júní—ágúst, er safnið var opið á hverjum degi kl. 1 —4. Skráður gestafjöldi var 24.976, og er það allmiklu færra en í fyrra, enda óvenjumargir gestir þá. Alls voru haldnar 16 sérsýningar í bogasalnum eða eins og hér segir: Sýning á eftirprentunum 30 frægra þýzkra málara, haldin af Menntamálaráðuneytinu, 25.—28. jan. ísleifur Konráðsson, málverkasýning, 3.—11. febr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.