Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 126

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 126
130 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Katrín Jónsdóttir, safn af ýmsum kvenfcitnaði frá síðustu öld, gef- andi Anna Eiríks, kjálki úr Friðrik Sigurðssyni, gefandi Ari Jóhann- esson, sýnishorn af rósaprjóni, slingdum íleppum og fótvefnaði, gef- andi Geirlaug Filippusdóttir. — Safnauki þessi er svipaður að vöxt- um og að undanförnu. Vaxmyndasafnið. Gestir í Vaxmyndasafninu voru um 4000. Örnefnasöfnun. Ari Gíslason skilaði hinn 1. júní frágengnum ör- nefnasöfnum úr Skeggjastaðahreppi, Jökuldalshreppi, með eyðibyggð- inni í Jökuldalsheiði, og Hlíðarhreppi, alls 281 vélritaðri síðu. Fyrri hluta ársins undirbjó hann ferð um Hróarstungu og Fljótsdal og gerði síðan ferð um þær slóðir 6.—28. júní. Auk þessa gerði hann sér mikið far um að ná sambandi við menn úr þessum og fleiri sveitum á Austurlandi, sem búsettir eru utan héraðsins, einkum í Reykjavík. — Örnefnasöfnuninni miðar vel áfram, og er nú senn lokið skráningu örnefna í Múlasýslum. Auk þess sem Ari Gíslason vann, endurskoðaði Jóhann Hjaltason örnefnasöfn sín frá Vestfjörð- um og bætti við nokkrum bæjum, sem eftir voru, fyrir dálítinn styrk frá Fornleifafélaginu. Þjóðháttaskráning. Á árinu voru sendar út 2 spurningaskrár (VII og VIII), „Kvöldvakan og hlutdeild heimilisins í íslenzku þjóðarupp- eldi“ og Fráfærur“. Undirtektir almennings voru enn sem fyrr góð- ar, og nokkrir nýir heimildarmenn hafa bætzt í hópinn. Alls bárust á árinu 128 svör. Þórður Tómasson tók enn sem fyrr saman þjóðhátta- skrárnar. Hann fór auk þess sérstaka ferð á vegum þjóðháttaskrán- ingarinnar til Vestfjarða og dvaldist í 9 daga á Isafirði og í Bol- ungarvík, hitti gamla fróðleiksmenn að máli og skráði margt. Viðhald gamalla bygginga, Á árinu voru tvö gömul mannvirki tekin á fornleifaskrá, með samþykki menntamálaráðuneytisins, gam- alt klukknaport á Möðruvöllum í Eyjafirði og steinkirkja í Viðey. Klukknaportið er lítið mannvirki úr timbri, sérkennilegt og merki- legt, byggt 1781. Steinkirkjan í Viðey er byggð 1766. Eigandi Við- eyjar, Stephan Stephensen kaupmaður, afhenti kirkjuna á þessu ári (1962) biskupi til fullra yfirráða, en nú tekst fornleifavarzlan á hendur umsjón með viðhaldi hennar samkvæmt samkomulagi við biskup. Sumarið 1962 var lítils háttar dyttað að kirkjunni til undir- búnings undir vetur, en í ráði er að gera rækilega við hana á kom- andi sumri. Haldið var áfram að gera við dómkirkjuna á Hólum, og var henni komið í gott lag að innan, og er nú ekki annað eftir en að smíða innri hurð í hana til þess að hún verði að öllu leyti í sómasamlegu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.