Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 34

Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 34
34 þjóðfélagsins í hættu, eða á annan hátt hindra þess heilbrigðu framför og velmegun. Nákvæm athugun og lestur ýmsra ritgerða, sem út hafa komið, og sanl' tal við ýmsa menn, Iiefur sannfært mig um, að fjöldi manna, jafnvel þe,r’ sem rita í fréttablöðin, hafa ekki gert sér nógu glögga grein fyrir því, hve mikinn arð sjávarútvegurinn hgfur gefið af sér, hve miklu fé hefur vef* til hans kostað, né heldur hvor er arðvænlegri fyrir þjóðfélagið og uiti le* vissari, landbúnaðurinn eða sjávarútvegurinn. Yfirleitt virðist fjöldi mann halda, að sjávarúlvegurinn sé aðal auðsuppspretta landsmanna, og sum>r hafa fullyrt í mín eyru, að útfl. sjávarafurðir, fslendinga eigin eign, hab * síðustu árum numið 35—40 million kr. á ári. Eg ætla ekki að eltast v* þær staðhæfingar né annað af líku tagi, sem hefur verið prentað, heldnr benda lesendum á trúverðustu ritin, sem eg þekki í þessu efni, nl. Hag skýrslurnar, útgefnar á Hagstofu fslands í Reykjavík. Þær eru auðsjáanleg® samvizkusamlega samdar, þó að sumu leyti ófullkomnar og nokkuð eftir tímanum, líklega vegna þess, að nákvæmar og fullkomnar skýrsluv hafa ekki fengist frá hlutaðeigendum í tíma. En þar sem allur þofr* a þýðu vill heldur lesa- léttvæg kvæði og lygasögur, draugasögur, útileSu mannasögur o. s. frv., eða skemta sér á sjónarleikjum og dönsum, en * ^ lesa og íhuga sögu sinna eigin atvinnuvega og framkvæmda, einkum hún er rituð í skýrslum og tölum, þá hygg eg þýðingarlítið, að rita larl® mál um þetta efni og læt því nægja að gera afar stutt ágrip af nefndnm hagskýrslum, nl. fiski og hlunninda skýrslum íslands, frá árinu 1897 ársins 1918— lengra eru þær skýrslur ekki enn komnar, — og hér og P vitna eg til Vsk. yfir sama tímabil, jafnvel frá árinu 1895 til 1918: Tala /iskiskipa (47—68 lest.) á árunum 1904—1918 bls. Fsk. 1912 og 5 bls. Fsk. 1918). Ár seglskip mótorskip gufuskip samtals 1904 158 2 160 1909 127 10 137 1912 127 8 24 159 1915 95 40 26 161 1918 60 109 11 180 (sbr. lesth 7581 6703 10812 11018 7878 Árið 1916 voru 111 skip alls við þorskveiðar eingöngu, 63 skip alls v þorsk og síldarveiði, þar af 21 botnvörpungar, 5 önnur gufuskip, 33 mO skip og 4 seglskip, 1 við þorsk og hákarl og 8 við hákarl eingöngu. Árið 1918 voru 76 skip við þorskveiði eingöngu, 60 skip við "þorsk ^ síldarveiði, 4jið þorsk og hákarlaveiði, 25 við síldarveiði eingöngu, síldar og hákarlavéiði og 11 við hákarlaveiði eingöngu (sbr. 7. bls. ársins 1918).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.