Fylkir - 01.01.1922, Page 58

Fylkir - 01.01.1922, Page 58
58 Aur, sbr. kaldeiska orðið, h’or, skinandi á eða strauinur, breska orðið or, op, eða Ijós. Aurgelmir, (Aur-gelmir), orðið gelmir (Ef til vill D. Himmel), Ijóss-heimur. Baldr, f. Baltr, sama sem Baltor, sbr. Bel, kaldeiskt nafn á sólunni. " Tor sama sem Þór, sjá hér á eftir. Esus, guð Forn-Kelta, sbr. afghaniska orðið hesus — orð (hugsunartákn eða skýring). Dagr, sbr. forn-franska orðið ghor, ný-franska jour (o : dagur, ljósið). Bethlehem; samandregið fyrir Bethelohim, þ. e. heimili (hús) sólanna. n. 1. himininn. Esia, einnig hesja, sbr. es og is samojedisk nöfn á sólunni. (Sjá KI*P' roths Asie polyglotte). Elivogar; þ. e. Eli-vogar = lifandi vogar, sbr. ungverska orðið el1’ lifandi; einnig hebreska orðið eli, sól og gríska helios, sól. Ljós, (sbr. Ijóri), sbr. ós mynni, gríska fós, einnig eós, dögun (Ijós) kaos, geimurinn, heimili Ijóssins. Sbr. sýiiska orðið noura, ljós, og gríska orðið nous, meðv’itund,' hið innra ljós. Goð flt. goð, náskylt orðinu guð. (Sbr. einnig Þ. Oott, eldur) = Æs‘r' Guð — (g-ud), sbr. ud, georgiskt orð andi vindur, sbr. einnig *ra' biska orðið ud, viður (wood), efni. Loki, f. logi, jarðeldur, einn af Ásum.' Bilelsts f. Bielis, ef. af Bieli, pólskt nafn á sólunni. Óðinn, tungusiskt orð = vindur; sjá F. Magnússonar, Edda Laeren, e*ntl ig Klapproth. Orð; latína verbum, gríska logos (sbr. breska or) = tákn hugsa'1® eða skýring (Ijós hugarins). Tjr, þf. Tivor, sbr. Sanskrit divaus, latina deus, gríska þeos, Ijósið. Þór, D. Tor E. Thor, Þ. Donar, sbr. kaldeiska orðið h-or, skínandi a< ljós, einnig persiska orðið Ormuzd, hið mikla ljós, sólin, gríska þeos, gu°' Yggdrasill, f. Yggrasyll eða Ygrasyl = Yggstré eða vagn; sbr. SanS krit orðið Ugra, nafn á þriðju persónu guðs (himinsins). Yggdrasyl tákn*r himinfestinguna. Orðið syll táknar tré, súlu eða vagn (sbr. enska sulky)- Grimnir — O-rímnir? ljóðasmiður, skáld. Sbr. einnig gríma, nótt. Hdr, hinn voldugi, himininn ; hálogi == himinlogi. Vafbrúðnir, vafur er afghanizkt orð snjór, sbr. Kiaproths L’As*e polyglotte. Vala, (rangritað völva); sbr. valfaðir, eiunig tyrkneska orðið vali, höt ingi, herra. Orðið vala þýðir drottning^hcfðarkona. Sbr. einnig Val'r’ Valléndingar. . Israel, = sól hins geislanda ljóss; orðið, is, er upphaflega sama sefll bjarmi, Ijómi. Gimli, sbr. D. Himmel, himininn.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.