Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 58

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 58
58 Aur, sbr. kaldeiska orðið, h’or, skinandi á eða strauinur, breska orðið or, op, eða Ijós. Aurgelmir, (Aur-gelmir), orðið gelmir (Ef til vill D. Himmel), Ijóss-heimur. Baldr, f. Baltr, sama sem Baltor, sbr. Bel, kaldeiskt nafn á sólunni. " Tor sama sem Þór, sjá hér á eftir. Esus, guð Forn-Kelta, sbr. afghaniska orðið hesus — orð (hugsunartákn eða skýring). Dagr, sbr. forn-franska orðið ghor, ný-franska jour (o : dagur, ljósið). Bethlehem; samandregið fyrir Bethelohim, þ. e. heimili (hús) sólanna. n. 1. himininn. Esia, einnig hesja, sbr. es og is samojedisk nöfn á sólunni. (Sjá KI*P' roths Asie polyglotte). Elivogar; þ. e. Eli-vogar = lifandi vogar, sbr. ungverska orðið el1’ lifandi; einnig hebreska orðið eli, sól og gríska helios, sól. Ljós, (sbr. Ijóri), sbr. ós mynni, gríska fós, einnig eós, dögun (Ijós) kaos, geimurinn, heimili Ijóssins. Sbr. sýiiska orðið noura, ljós, og gríska orðið nous, meðv’itund,' hið innra ljós. Goð flt. goð, náskylt orðinu guð. (Sbr. einnig Þ. Oott, eldur) = Æs‘r' Guð — (g-ud), sbr. ud, georgiskt orð andi vindur, sbr. einnig *ra' biska orðið ud, viður (wood), efni. Loki, f. logi, jarðeldur, einn af Ásum.' Bilelsts f. Bielis, ef. af Bieli, pólskt nafn á sólunni. Óðinn, tungusiskt orð = vindur; sjá F. Magnússonar, Edda Laeren, e*ntl ig Klapproth. Orð; latína verbum, gríska logos (sbr. breska or) = tákn hugsa'1® eða skýring (Ijós hugarins). Tjr, þf. Tivor, sbr. Sanskrit divaus, latina deus, gríska þeos, Ijósið. Þór, D. Tor E. Thor, Þ. Donar, sbr. kaldeiska orðið h-or, skínandi a< ljós, einnig persiska orðið Ormuzd, hið mikla ljós, sólin, gríska þeos, gu°' Yggdrasill, f. Yggrasyll eða Ygrasyl = Yggstré eða vagn; sbr. SanS krit orðið Ugra, nafn á þriðju persónu guðs (himinsins). Yggdrasyl tákn*r himinfestinguna. Orðið syll táknar tré, súlu eða vagn (sbr. enska sulky)- Grimnir — O-rímnir? ljóðasmiður, skáld. Sbr. einnig gríma, nótt. Hdr, hinn voldugi, himininn ; hálogi == himinlogi. Vafbrúðnir, vafur er afghanizkt orð snjór, sbr. Kiaproths L’As*e polyglotte. Vala, (rangritað völva); sbr. valfaðir, eiunig tyrkneska orðið vali, höt ingi, herra. Orðið vala þýðir drottning^hcfðarkona. Sbr. einnig Val'r’ Valléndingar. . Israel, = sól hins geislanda ljóss; orðið, is, er upphaflega sama sefll bjarmi, Ijómi. Gimli, sbr. D. Himmel, himininn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.