Lögrétta - 01.01.1934, Síða 36
71
LÖGRJETTA
72
TA.enn, sem jeg men - sin?iríson
Grímur 'iLomsen,
Lítið eitt man jeg um* l hann sjálfur af
sjón og reynd, en ýmislegt af afspurn,
n’eðan hann enn var lifandi.
Jeg sá hann tvisvar.
Fyrra skiftið sá jeg hann teyma dumb-
rauðan, stóran hest, og bregða beislistaum-
inum á girðingarstólpa fyrir framan garð-
holu við hús hjá Laugaveginum, heldur
neðarlega. Hesturinn var hinn landsfrægi
gæðingur „Sóti“, úr Homafirði. Var Grím-
ur þá í dökkgrárri síðkápu og datt mjer
bæði hann og kápan oft í hug löngu síðar,
þegar jeg sá á kvikmyndum baksvipinn af
þýsku herforingjunum í stríðinu. Grímur
bar sig svo vel og reffilega.
Síðara skiftið er hann mjer mjög minnis-
stæður. Þá sá jeg hann á Bessastöðum.
Var það vorið, sem jeg gekk inn í Lat-
ínuskólann. Fóru þeir þá vinirnir og bekkj-
arbræðurnir Björn M. Ólsen og Valdemar
Briem suður að Bessastöðum og var jeg
hestadrengur þeirra.
Þegar fór að halla að áfangastað tók jeg
eftir því, að þeir fóru að tala hljóðlega
saman og ráku við og við upp smáhlátra.
Jeg reið í humátt á eftir, því einhvern veg-
inn virtist mjer þeir mundu vera að ræða
það, sem mjer kæmi ekki við, eða jeg ætti
ekki að heyra. Mannasið þennan hafði jeg
ekki lært af tilsögn, en fann hann á mjer.
Víkur nú sögunni að Bessastöðum.
Grímur gekk út á móti þeim og kvaddi
með vinsemd og meiri, eða annari kurteisi,
en jeg hafði áður sjeð.
Gengu þeir allir inn í anddyri og jeg á
eftir. í forstofunni, sem mjer þótti mjög
4. — 491.065 — 27,21
5. — 51.967 — 59,05
1.-5. flokkur 999.140 kr. .20,27
1 hverjum tryggingarflokki eru allmarg-
ar iðngreinir og starfsgreinir saman. Engin
vissa er fyrir því að þær starfsgreinar sjeu
nákvæmlega jafnáhættumiklar, sem eru
saman í flokki. Flokkunin hefur verið ákveð-
in eftir áliti einu saman, bæði skipun
starfsgreina saman í flokk og greining
þeirra í flokka. Það er þó auðsætt af yfir-
litinu, að áhættan, eins og hún hefur fallið
til þessa, fer mjög stighækkandi í flokk-
unum.
Það er áberandi hvað áhætta 1. flokks
liefur verið lítil. Slysaáföll í flokknum hafa
verið sem engin. Iðgjöldin samanlögð eru
heldur ekki meiri en sem svarar einum
dánarbótum. Dánarorsök eða örkuml getur
auðveldlega falist í starfsgreinum 1. flokks,
t. d. blóðeitrun út frá litlum áverka. Hefði
aðeins eitt slíkt tilfelli áfallið á þessum
tíma, þá hefðu iðgjöld flokksins vart hrokk-
ið til bótanna.
Varlega verður að byggja ályktanir um
slysahættu flokkanna á þessu yfirliti, vegna
þess, hvað það tekur til fárra ára.
Á yfirlitinu hjer að framan er miðað við
þær bætur, sem greiddar voru fyrir árslok
1930. Sjeu þar á móti taldar með þær bæt-
ur, sem greiddar voru árið 1931, fyrir slys
sem áfallin voru fyrir árslok 1930, þá verð-
ur áhættan á hverjar 100 tryggingarvikur:
I 1. áhættuflokki.......kr. 0.91
-2........................ — 7.04
-3.----------...... — 12.05
-4. — 35.00
-5........................ — 79.00
en meðaláhættan fyrir flokkana kr. 26.10 á
100 tryggingarvikur.
Þetta síðara yfirlit um áhættusamanburð
flokkanna er meira að márka en hið fyrra,
af skiljanlegum ástæðum samkv. framan-
sögðu. Ef áhættan í 1. flokki er sett 1, þá
hefur áhættan í 2. fl. verið tæpir 8, í 3. fl.
rúml. 13, í 4. fl. tæpir 39, í 5. fl. tæpir 89.