Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 5

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 5
5 beggja, Kolbeins og Snorra, því þó að áður sé sagt, að Snorri hafi átt marga þingmenn í Víðidal, og Víði- dalur því kynni að þykja hentugri, þá verða menn að gæta þess, að goðorðin höfðu í fornöld engin föst tak- mörk, og er eigi ólíklegt, að margir af þingmönnum Snorra hafi sagzt í þing með Kolbeini, meðan Snorri var utan, einkum i nyrðstu sveitunum. Hitt er víst, að Sturla Sighvatsson, sem hafði sölsað undir sig manna- forráð Snorra Sturlusonar, kveður upp menn í Miðfirði rétt fyrir Örlygsstaðafund1, og hefir ríki Kolbeins þá eigi náð lengra vestur. Eptir víg Snorra Sturlusonar hefir Kolbeinn tekið undir sig „Ávellingagoðorð“. Órækja Snorrason reyndi um hrið að etja kappi við þá bandamennina, Gissur og Kolbein, með styrk Sturlu þórðarsonar frænda síns, en því lauk svo, að þeir frænd- ur urðu sviknir og handteknir við Hvítárbrú, og urðu að leggja alt á vald þeirra Gissurar og Kolbeins. Kolbeinn sagði þá sjálfur upp þá gjörð, að Órækja skyldi meðal annars greiða af hendi sér öll goðorð þau, er Snorri faðir hans hafði átt, 1 vígsbætur fyrir Klæng Bjarnarson, sem Órækja hafði látið drepa í hefnd eptir föður sinn. þ>að er auðvitað, að Ormur Bjarnarson bróðir Klængs átti að réttu lagi að taka við goðorðunum, eins og öðrum bróðurbótunum, en Kolbeinn hefir þá eflaust fengið heimildir hjá honum á „Ávellingagoðorði“ og goðorðum þeim í Vestfirðinga- fjórðungi, sem Snorri hafði átt og Kolbeinn þröngdi undir sig litlu síðar. Upp frá þessu ræður Kolbeinn öllum Norðlendingafjórðungi til dauðadags, en aldrei var hann með öllu einvaldur í VestfirðingaQórðungi, eptir það er þ>órðr kakali Sighvatsson kom út. Áð- ur en Kolbeinn dó, gjörði hann þá sætt við jpórð kak- ala, að hann gaf honum upp öll goðorð fyrir norðan 1) St. 1878. VII. 138. k. (I. b. 366 bls.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.