Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 72

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 72
72 uxa þrévetrir og eldri og 7 betur (samtals: 206 naut- gripir). — Item : hálft annað hundrað asauðar, item hundrað vetur- gamalt fé og 10 betur, item 8 hrútar, it. tíutygir geldinga annars hundraðs (samtals : 418 kindur). — Item: þetta eiga Reynistaðir í hrossum og hestum: in primis item: 20 hestar geldir, it. 3 graðir, it. 19 hross roskin, it. 3 hestar tvævetrir og 2 veturgamlir. 2. þegar Guðmundur ríki Arason á Reykhólum 1443 varð fyrir því,að hálfar eignir hans voru gjörðar upptækar undir Christopher konung, voru meðal annars reknir frá Reyk- hólum 208 nautgripir. 3. þegar síra Sigmundur Steindórsson 1474 (ekki 1476, eins og Espólín segir í Arb. II., bls. 86) rændi síra JónBrodda- son á Miklabæ, voru þaðan meðal annars reknir 48 naut- gripir, sem sé 20 kýr, 3 kvígur, 1 tarfur, 10 uxar gamlir, og 14 naut veturgömul (Esp. telur á tilvitnuðum stað 10 kýr, 10 uxa gamla, 12 naut veturgömul og 2 kvígur; en Jón Halldórsson, sem þetta er tekið eptir, mun hafa rétt- ara að mæla).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.