Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 62

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 62
62 í sáðreitinn er sáð á þennan hátt: Maður gjörir sér úr pappír trekt, lætur í hana sáðfræið, dreifir því svo hægt og hægt í kornatali í sáðreitinn, þó ekki of þétt, en miklu þétt- ara, en þegar í garðinn er sáð; tekur þá gamla smámulda mykju eða góða mold og dreifir yfir, svo fuglar nái ekki fræ- inu, og svo það skrælni ekki upp af sólinni; er desið síðan þéttað með fjöl, svo fræið fjúki ekki. Að þriggja vikna fresti er kálið Upp komið og orðið fing- urhátt. Skal þá kippa því upp úr sínum fæðingarstað og flytja út um garðinn, og er bezt að setja það eptir vað og láta vera fet og þverfet betur milli hverra tveggja planta á alla vegu. Plönturnar standi í röðunum ekki hver móts við aðra, heldur á snið; þegar út er plantað, skal taka fingur- þykka spítu, og gjöra með henni holu fyrir rótinni, setja svo rótina á endann ofan í holuna upp að neðstu blöðum, gjöra síðan með sömu spítu aðra holu utan við, svo moldin þjapp- ist vel að rótinni. Ekki má taka plönturnar upp fyr en jafn- óðum og út er plantað; ber að halda yfir um þær svo hægt og neðarlega sem verður. Bezt er að planta í votviðri, ann- ars verður að vatna hverri plöntu, enda þarf þess hvort eð er í þurkum. Hafi nú arfi og annað illgresi áður verið rifið úr garðinum, þá er síður hætt við, að það dragi kraptinn burt frá kálinu með þessari aðferð, heldur en ef strax er sáð í all- an garðinn; enda er hægra að rífa arfa burt eptirá frá nokk- uð stálpuðum plöntum, heldur en frá smáum nýgræðingi. Kálið sjálft er með kjöti bæði holl og saðningssöm fæða, þó róumar komi ekki til greina. Taki maður til dæmis 1 sauð gamlan, sem leggur sig á 50 pund kjöts og 10 pund mörs, og salti hann niður, sjóði svo tvö pund kjöts og 1 pund mörs 1 hvert sinn, þá er þetta með káli og lítilræði af mjöli eða grjónum nægur matur handa 16 manns; en kálfræið í garð, sem er 20 faðmar í hvert hom, kostar 2 skildinga (kúrant). Káhð er smekkbezt um og aflíðandi Mikjálsmessu, þeg- ar það er farið að frjósa, og má geyma það vetrarlangt óskemt og með fullum krapti, ef það er upp tekið á haustin og sett inn í þar til gjörðan kofa svo þétt sem verður, með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.