Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 64

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 64
64 er Mikjálsmessa skal jarðepli upp taka. f>au geymast ó- skemd vetrarlangt í gröf nógu djúpri til þess að frostið nái þeim ekki; skal gröfin vera á háum þurrum stað ; skal leggja sand milli laga, og þekja efst mold og sandi; hlaða síðan upp- mjóan hól yfir, svo regnvatn geti runnið frá. Jarðepli eru góð með mjöh til brauðagjörðar. Skal þá merja þau, afvatna, þurka og mala, eður að öðrum kosti þvo þau, sjóða, hýða og elta til deigs með jafnmiklu af mjöli; verður gott brauð af þessu, en sér í lagi góðar íslenzkar ó- sýrðar kökur, því það er styttra í þeim, og eru síður seigar, heldur en kökur úr tómu mjöli. Bezti mátinn til þess að venja hjúin hér á landi við kálmeti og jarðepli, er 1., að hússbændurnir hafi þess konar jafnan á sínu eigin borði og gefi hjúunum leifarnar svo sem annað sælgæti, 2., að brúka ekki of mikið af því í fyrstunni; 3., gefabörnunum jarðepli til að hlaupa að eldinum með og steikja ; tekur vinnufólkið það vonum bráðar eptir. Urn íslenzk matvæli. Að líkindum eptir Bjarna landlækni Pálsson. (Ur handritasafni Hannesar biskups Finnssonar). þar sem mjólkurmatur er eldborinn á Islandi, varðar mest um, að hann sé vel flóaður, og verður hann því lyst- ugri og heilnæmari, sem lyngi, hrísi, eini, trjávið og þess konar er undir katlinum kynt, þegar drekka á mjólkinaheita. þeir bændur, sem láta flóa mjólkina, eins og hún kemur úr kýrspenanum, hafa bæði bezt þrif af henni og kostnaðarminnst fyrir lífi sínu upp á aðra aðdrætti. þar sem mjólkin er brúkuð til skyrs, má hún hvorki vera of heit né of köld, þá hún er hleypt. Sé hún of heit, verður skyrið stórgjört, og er það þá kallað graðhestaskyr. I annan stað, sé mjólkin hleypt of köld, verður kaldabragð að skyrinu, og er það þá kallað glundur og úristur. Bétt er að hleypa, þegar vel má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.