Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 22

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 22
22 Miðfjarðar undan árásum Snorra, og þar var hann nyrðra að sætta þá Brandjdnsson og forstein Hjálms- son, meðan Vatnsfirðingar rændu á Sauðafelli árið 1229; í sætt þeirra Brands og þorsteins var það til skilið, að þ>orsteinn skyldi fara með Sturlu þær ferðir, sem hann vildi, enda fer þorsteinn norðan til Sturlu skömmu síðar með 20 menn1. þ>að erþví eigi óliklegt, að Mel- menn hafi látið Sturlu fá goðorð sitt, annaðhvort til meðferðar eða til eignar, en hvort sem nú Snorri eða Sturla hafa dregið undir sig mannaforráð Melmanna, þá er það þó víst, að það hverfur inn í hið mikla ríki Ásbirninga eptir víg Snorra Sturlusonar og fundinn við Hvítárbrú. f>etta er svo að segja alt það, sem menn nú vita um Melmenn. Melmannagoðorð var eitt af hinum nýju goðorð- um. Er það nú líklegt, að goðorð það, sem Hafliði Másson, slíkur höfðingi, átti, og sérstaklega var kent við hann og hina göfgu ætt hans, hafi verið nýtt goð- orð? Eg hygg að svo geti eigi verið. Af Sturlungu má ráða, að mestur hluti Æverlingagoðorðs hafi verið eign Snorra og heimildarmanns hans f>orsteins ívarssonar, og að það hafi gengið i Æverlingaætt, frá Hafliða alt til þorsteins um alla 12. öld. Er það þá líklegt, að Njála hefði kent goðorðið við Melmenn og eigi við Æverlinga, ef Æverlingagoðorð væri sama og Melmannagoðorð, þar sem Melmenn eigi áttu nema lítinn hluta goðorðsins og hvorirtveggja eigendur goð- orðsins, Melmenn og Æverlingar, vóru uppi um sama leyti ? þ>á hefði verið meiri ástæða til, að kalla goðorð- ið Æverlingagoðorð. Hins vegar er það ólíklegt, að Melmenn hafi eigi átt nema lítinn hluta hins nýja goðorðs, sem við þá var kent, þar sem þeir vóru í ~1) St. 1878. YII. 56. k. (I. b. 264. bls.), VII. 70. k. (I. b. 280. bls.), VII. 75., 77. og 79. k. (I. b. 285., 288. og 290. bls.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.