Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 17

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 17
 ur tekið upp Melmannagoðorð; en nú vóru nýju goð- orðin upp tekin og fimtardómur settur skömmu eptir að kristni var lögtekin, eða um 10041; aptur á móti var Oddr uppi um miðja 11. öld samkvæmt Banda- mannasögu og sögu Haralds konungs hins harðráða2. Bandamannasögu ber því hér ekki alveg saman við Njálu, að því er timatal snertir, því á Njálu er svo að sjá, sem Melmannagoðorð hafi verið tekið upp um leið og fimtardómurinn var settur. það er nú óefað, að Njála hefir rétt að mæla í því, að goðorð það, sem við Melmenn var kent, hafi verið eitt af hinum nýju goðorðum, því að alt til loka þjóðveldisins var gjörður ljós greinarmunur á fornum og nýjum goðorðum. Má sjá það á hinu eldra af þeim 2 aðal-handritum, sem vér höfum af Grágás og Vilhjálmur Finsen hefir gefið út með svo mikilli nákvæmni. I þingskapaþætti í kon- ungsbók, sem er eldra aðal-handritið af Grágás, og Maurer hefir fært rök fyrir að rituð sé á árunum 1258—1262, eru forn og ný goðorð skarplega greind í sundur, og sama má sjá á lögréttuþætti í sömu bók, en í Staðarhólsbók, sem er yngri en konungsbók, vantar þessa þáttu3. En nú er kjarninn í Njálu að 1) Safn til s. íslands I. b., 435. og 498. bls. við áriðl004. 2) S. st. I. b., 491. bls. Fornmannas. VI. b., 377.— 384. bls. 3) Grágás, konungsbók. Útgáfa Vilh. Finsens, Khöfn 1852, I. 38., 77. og 211. bls. Ein af hinum gildustu á- stæðum fyrir því, að Staðarhólsbók sé rituð eptir það, að þjóðveldið leið undir lok og Noregskonungum var svarinn skattur og þegnar, er sú, að Staðarhólsbók sleppir öllum þeim þáttum, sem snerta stjórnarskipunina og þingsköpin sér í lagi, en þeir eru: þingskapaþáttur, lögsögumannsþáttur og lögréttuþáttur. þetta bendir til þess, að menn hafi á þeim tímum, sem handritið var skrifað, talið það víst, að breyting mundi komast á alt fyrirkomulag alþingis og stjórnarskipun- ina, og því þótt óþarfi að rita þá kafia hinna fornu laga, sem sérstaklega snertu stjórnarskipunina. Að breyting á þessum Tímarit ljins íslenzka bókmentafélags. II. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.