Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 53

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 53
53 hve hætt er við, að í naptha kvikni, og að hún gjöri loptbrest. Brennsluolía er sú olía, sem er höfð til ljósmetis um allan heim í steinolíulömpum. f>að er mjög áríð- andi, að öll naphtha sé aðskilin frá henni í hreinsun- inni, því annai's er hætt við, að slys geti af orðið, og að hún gjöri loptbrest, þegar henni er brent í lömpum. f>ar eð naphtha er ódýrari en brennsluolían, þá er henni stundum blandað saman við steinolíuna, til þess að drýgja hana, en af því leiðir, að hættulegt er að brúka slíka olíu. þ>ess vegna hafa ensk lög sett regl- ur fyrir slíku, og lagt hapt á flutning og sölu slíkrar steinolíu, sem gefur frá sér eldfima gufu, ef hún er hituð upp að ioo° Fahrenheit (=38° C.=30° R.). þ>á steinolíu, sem ekki leggur af eldfima gufu (það er að segja: sem ekki kviknar í, þó loga sé haldið yfir yfir- borði hennar), þegar hún er hituð upp að ioo° Fahr., má álita hættulaust að brúka. Eins og fyr er getið, er steinolia, þegar henni er brent i góðum lömpum, eins gott og eins ódýrt ljósmeti, eins og kolagas. Aburðarolía (lubricating oil) er þykkri og þyngri en brennsluolía; og er höfð til þess að bera á maskín- ur. Hún inniheldur fast paraffin, sem er aðskilið með því að kæla olíuna, þá verður paraffinið fast og krist- allíserað; það er siðan látið í poka, og látið undir þunga pressu; olían pressast út, en hið fasta paraffin verður eptir í pokunum; þegar paraffin er hreinsað, eru til- búin úr því paraffinkerti, sem eru fallegri útlits, og gefa betri birtu heldur en vaxkerti eða sterinkerti, og eru miklu ódýrari. Auk hinnar náttúrlegu steinolíu, sem fæst úr steinolíubrunnunum, fæst einnig afarmikið af steinoliu með því að distillera kol og bitumen-kenda flögu- steina (bituminous shales), og það efni, er þar við fæst, er kallað paraffinolía. Cannelkol og flögusteinar, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.