Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 61

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 61
SMAVEGIS. Kál- og jurtagarðar. Eptir Magnús amtmann Gíslason. (I handritasafni Hannesar biskups Finnssonar). Kál- og jurtagarða skal vel umgirða, ei að eins svo ó- hultir séu fyrir gripum, heldur svo séu í skjóli fyrir vindum. |>á ríður mest á, að moldin þorni vel, allar rætur séu vel barðar frá moldinni og burtnumdar; sé svo garðurinn vel pældur eitt fet á dýpt, eður sem svarar pálblaði, og því næst taddur. En teðslan verður að fara eptir jarðartegund. Við þurra og sendna jörð á nautamykja vel; við rakajörð sauða- tað og jafnvel helzt hrossatað, sömuleiðis fugladrit. Beynslan hefirkent, að á þurra og sendna jörð er í fyrstu góður áburð- ur mold undan sauðataði og í kring um fjóshauga, einnig gamlir fjárhúshaugar. En á raklenda og kalda jörð er gott að blanda hesthússhaug samanvið. f>egar búið er að pæla, á að að bera á, láta áburðinn liggja í garðinum rúma viku, pæla svo á ný og blanda teðslunni vandlega saman við mold- ina. f>ví betur sem saman er blandað, þess betra er það ; þá verður óll jörðin jafnfeit og jafnmylduð. Haganlegt er hér á landi, sökum vor-anna og veðráttufars, að taka fyrir sig lítinn reit álnar breiðan og tveggja álna laugan næst girðingu og í hlé fyrir norðanvindi, mylda hann vel og teðja og láta vera nokkuð hærri en sjálfan garðinn, svo vatni halli vel frá en ekki að, sá svo strax í hann að vorinu, þegar frost er farið úr jörðu; undirbúa síðan í hægðum sínum eptir ástæð- um allan garðinn, því ekki þarf að umplanta fyr en um Jóns- luessu. J>egar nú garðurinn er allur undirbúinn, þá eru plönturnar komnar upp í sáðreitnum og nú er plantað um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.