Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 68

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 68
68 Góður þykir mjer grautur méls. Gleður hann svangan maga; En sé hann úr blóði og soði sels, Svei honum alla daga. Á fiskæti er meðferðin mjög misjöfn hér á landi. Fer sveitamaðurinn jafnan betur og sparlegar með það en sjávar- bóndinn. Stiptamtmaður Tbodal kendi mönnum fyrst að búa til fisksúpur með sýru, sem er bin bezta og drýgsta með- ferð á blautum fiski, bvort það er lax, silungur, beilagfiski eður annar nýr fiskur. I Yestmannaeyjum er sá góði siður, að binda fyrir kútmaga, þá soðnir eru með lifur í, því annars fer lifrin til einskis gagns út í soðið. Sömuleiðis láta Vest- mannaeyingar mjöl saman við lifrina. Mörgum sjávarbænd- um bafa þótt búdrýgindi að hrognakökum, sem eru biinar til úr þorskbrognum nýjum og mjöli, síðan soðnar í sýrublöndu. Sömuleiðis eru svil og gytjur góð upp úr súru, eins og sund- magar og kútmagar. Sveitamaðurinn er stórum nýtnari með að gjöra sér mat úr uggum, sporðum og fiskbeinum, beldur en sjávarbóndinn. Almennastur er votabruðningur, þá þess konar bein eru seydd i vatni. En purrabruðningurinn er öllu betri og kostnaðarminni upp á eldivið. Hann er þannig til búinn : pottur eða ketill er látinn upp yfir eld með vatni; þar yfir er látin grind eður tunnustafir, þar á ofan beinin, yfir þau hlemmur, þar yfir leppar eður garðtorf, svo gufuna leggi ekki upp úr. Sé ketillinn svo stór, er botnlaus tunna látin ofan á rimarnar, og bundið svo yfir hana og alt í kring. Aðrir hvolfa einum potti yfir annan og fylla bann með bein- um. Ef vatnið seyðist of mjög niður, sem kannað er með spítu, þá er bægt helt vatni ofan með börmunum. þessum bruðningi er annaðhvort safnað í skyr til vetrarforða og skyr- drýginda, eður hann er smámsaman etinn með smjöri eða mjólk. Gjöra má og roðastöppu úr roðum, sem vel eru af- vötnuð og öll bein úr tínd, sýru og dálitlu af smjöri, og borða bana með brauði. Alt frá fornöld hefir það þótt góð brúk- un á silungi og sílum, að salta það niður til frambúðar. þetta ber Kirkjubæjarklausturs máldagi með sér, því selta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.