Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 70

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 70
70 holl öllum blóðríkum, og sem hættir við gulu og blóðteppu. Murulauf eru og góð í súpu, en ræturnar, seyddar í misu eða mjólk, eru afbragðs styrkjandi fæða. Má og steyta ræturnar, sjóða í mjólk og hleypa síðan, og gjöra úr ost, sem er eink- ar ljúffengur. Allir vita, hversu hvannir eru heilnæmar bæði fyrirbrjóst og maga. Og suðaustan á Íslandi er mikill fiskur sparaður með hvönnum; er þar venja að neyta þeirra með átmat, sem þar kallast viðskyra. Í Landeyjum eru víða góð hvann- stóð, sem mælt er þar hafi viðhaldizt frá fommannatíð, og sem bændur mundu ekki vilja skipta arðinum af fyrir 2 vættir fiska. f>á er hvannarótin í miklum metum, og er hún mikið brúkuð til matar, er þó opt langt aðsókt; er hún til búdrýg- inda lögð að jöfnu við harðfisk, en með réttu haldin stórum heilnæmari. Er hún svo grafin upp, að sem minnst slitni, vor og haust, er síðan niður grafin í skemmu eða köldu út- hýsi, ausið moldu yfir og þakin torfi. Gjalda skal varhuga við, að ekki komist vatn í gröfina. Upp verðurhana að taka áður en hiti kemur í jörð, því annars remmist hún ; þó má gjöra við því, með því að kljúfa liana eptir endilöngu og láta hana liggja í helmingum til næsta dags. Líka ber minna á remmunni, sé rótin etin með sölvum. Mig hefir opt furöað á þvf, að Norðlenzkir, sem eiga eins hægt með að afla hennar, eins og Sunnlendingar, skuli svo lítið nota hvannarót til mat- ar; kemur það af því, að þar skortir barnsvanann til þess. Suðaustanlands var allajafna venja, þegar farið var á grasa- fja.ll, að láta einnig hvannarætur ofan í grasapokana. Mætti taka hvannarætur á marga hesta í Beljandatungum og hjá öðrum lækjumog tungum á Kúluheiði, semogað austan, hinu meginBlöndu. Skyldumenn hafa sér minnisfast, hversu holl hún er og jafnframt nærandi. Hefi eg þekt einn bónda, sem með konu og 4 börnum lifði eitt hallærisvorið á hvannarótum úr garði sínum með mjög litlu af mjólk. Vallar- og veggjasúrur eru góðar í súpur og grauta, einnig í salat með linsoðnum eggjurn. Hófauran eður lambasúran (o: sú, sem hefir skarð framan í blöðunum), er nærfelt sömu i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.