Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 54

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 54
54 innihalda mikið bitumen, og sem finnast í stórum lögum á Skotlandi, eru hafðir til þessa; hvorttveggja er hitað í járn-retortum, á mjög líkan hátt og kolagas er tilbú- ið, að því undanteknu, að hitinn, sem til þess þarf, er ekki nærri svo mikill; til að búa til kolagas er brúk- aður ljósrauður hiti, en þegar verið er að búa til paraf- fin, mega retorturnar aldrei roðnaafhita. Olían kem- ur út úr retortunuui sem gufa, og er hún leidd gegn- um pípur; í þeim kólnar hún og þéttist, og verður að óhreinsaðri paraffinolíu. James Young varð fyrstur til, árið 1850, að búa til paraffinolíu, og árið 1873 var meira en 750,000 tunnur af paraffin búið til á Skot- landi. J>essi olía er því nær eins og Ameríkanska olían, og hún er hreinsuð á líkan hátt, og gefur af sér hin sömu efni, nefnilega naphtha, brennsluolíu og áburðarolíu og fast paraffin. Auk þess kemur úr henni mikið af vatni, sem inniheldur ammonia, eins og þeg- ar verið er að til búa kolagas, og af þvi er ammonia dregin út og brúkuð til þess, sem áður er um getið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.