Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 41

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 41
41 Eptirfylgjandi tafla sýnir, hveru mikið af öllum þessum áðurnefndu kolategundum þau lönd, sem gefa af sér kol, hafi af sér gefið árið 1872: England.............................131,640,000 tons1 Bandaríkin í Norður-Ameríku . . . 42,800,000 „ f>ýzkaland.....................42,418,000 „ .............................15,658,950 „ Frakkland......................15,204,170 „ Austurríki og Ungverjaland . . . 4,764,790 „ Ástralia og Nýja-Sjáland....... 1,347,000 „ Nýja-Skotland, hin brezka Columbia, og Kili................. 810,000 „ Indland......................... 650,000 „ Japan, Kina og Birma............. 44,000 „ 255.336,910 tons. Af þessu sést, að árið 1872 hafa kolanámar heims- ins gefið af sér rúmlega tvö hunduð fimmtíu og fimm millionir tons af kolum, og var rúmlega helmingurinn afþví fráEnglandi. í engu landi er heldur brúkað eins mikið af kolum eins og í Englandi, næst þ ví brúka Banda- ríkin í Norður-Ameríku mest, þar næst f>ýzkaland, og þar næst Frakkland. f>etta hið nefnda ár voru það að eins þrjú lönd í heimi, sem gáfu af sér meiri kol, en brúkað var í þeim sjálfum, nefnilega England, Belgia og f>ýzka- land; þessi þrjú lönd fluttu einnig mikið af kolum til annara landa. Einnig hér á íslandi finnast kol, þótt hingað til hafi verið lítið gjört til þess að rannsaka kola- byrgðirnar, eður til að reyna að hagnýta sér þau. Á ýmsum stöðum i landinu finnst surtarbrandur, sem, eins og fyr er sagt, er tegund af lignit; surtarbrand- urinn er sumstaðar hafður til eldsneytis; þó er mjög lítið um þá notkun hans. Steinkol hafa líka fundizt 1) 1 ton = 6^ skippund,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.