Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Page 41

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Page 41
41 Eptirfylgjandi tafla sýnir, hveru mikið af öllum þessum áðurnefndu kolategundum þau lönd, sem gefa af sér kol, hafi af sér gefið árið 1872: England.............................131,640,000 tons1 Bandaríkin í Norður-Ameríku . . . 42,800,000 „ f>ýzkaland.....................42,418,000 „ .............................15,658,950 „ Frakkland......................15,204,170 „ Austurríki og Ungverjaland . . . 4,764,790 „ Ástralia og Nýja-Sjáland....... 1,347,000 „ Nýja-Skotland, hin brezka Columbia, og Kili................. 810,000 „ Indland......................... 650,000 „ Japan, Kina og Birma............. 44,000 „ 255.336,910 tons. Af þessu sést, að árið 1872 hafa kolanámar heims- ins gefið af sér rúmlega tvö hunduð fimmtíu og fimm millionir tons af kolum, og var rúmlega helmingurinn afþví fráEnglandi. í engu landi er heldur brúkað eins mikið af kolum eins og í Englandi, næst þ ví brúka Banda- ríkin í Norður-Ameríku mest, þar næst f>ýzkaland, og þar næst Frakkland. f>etta hið nefnda ár voru það að eins þrjú lönd í heimi, sem gáfu af sér meiri kol, en brúkað var í þeim sjálfum, nefnilega England, Belgia og f>ýzka- land; þessi þrjú lönd fluttu einnig mikið af kolum til annara landa. Einnig hér á íslandi finnast kol, þótt hingað til hafi verið lítið gjört til þess að rannsaka kola- byrgðirnar, eður til að reyna að hagnýta sér þau. Á ýmsum stöðum i landinu finnst surtarbrandur, sem, eins og fyr er sagt, er tegund af lignit; surtarbrand- urinn er sumstaðar hafður til eldsneytis; þó er mjög lítið um þá notkun hans. Steinkol hafa líka fundizt 1) 1 ton = 6^ skippund,

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.