Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 45

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 45
45 í sjálfa eldstóna, og er svo um búið, að eptir því sem eldiviðurinn í sjálfri eldstónni brennur, detta ný kol jafnóðum, í stað hinna útbrunnu, niður úr pipunni og niður í eldstóna; þegar því einusinni er búið að fylla þetta pípumyndaða kolarúm með kolum, og kveikja í þeim, þá logar í ofninum heilan dag, eður lengur, án þess nokkuð þurfi að líta eptir honum. Til þess að hita með herbergi eru ýmist hafðar opnar ristir, eða lokaðir ofnar. Hinar opnu ristir eyða miklu meiri kolum í samanburði við hitann, sem þær gefa af sér, heldur en hinir lokuðu ofnar; þessvegna eru þær eink- um brúkaðar í þeim löndum. þar sem kol eru að sfnu leyti ódýr; eins og t. a. m. í Englandi. Orsökin til þessa er sú, að hinir opnu ristarofnar eru ætíð greyptir inn í múrinn á herbergjunum; fer því þvínær allur sá hiti, er af hliðum þeirra ætti að leggja, inn í múrinn, án þess að hafa mikil áhrif á loptið í herberginu, en sá hiti, sem leggur af hinum lokuðu ofnum, fer allur út í herbergið, og hitar loptið í því. Ofnarnir hita því loptið í herbergjum, er þeir standa í, en ristarofnarnir hita einkum með geislabrotum, þar eð hitageislarnir hita þá hluti, er þeir falla á, og sem taka við þeim, án þess að hita að mun loptið er þeir fara í gegnum, alveg eins og allur sá hiti, sem jörð vor fær frá sól- unni fer í gegnum gufuhvolfið, án þess að hita það að nokkru skapi. Lokaðir ofnar spara því meira en hinir opnu ristarofnar, en þeir eru ekki eins viðkunnanlegir, og ekki eins hollir, þar eð hinir stóru, opnu reykháf- ar ristarofnanna draga sífeldan loptstraum úr her- bergjunum, og í þess stað kemur inn aptur nýtt lopt gegnum rifur á gluggurn, dyrum og alstaðar þar sem nokkur glufa er. þ>að er einnig hætt við, að hinir lokuðu ofnar gjöri loptið í herbergjunum þurrara en vera skyldi; þó má bæta úr því með því að hafa skál með vatni í standandi á ofninum. Loptstraums-ofnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.