Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 23

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 23
23 heldri höfðingja röð á 12. öld—annars mundi varla vera getið svo nákvæmlega um andlátsár þeirra í annálum og annars staðar. Hugsandi væri, að hin nýju goð- orð hafi verið skoðuð sem partur af þvi forna goðorði, sem næst þeim lá, og þar sem sagt er, að Melmenn hafi átt „sinn hluta“ Æverlingagoðorðs, þá sé eigi átt við „hluta“ hins forna goðorðs sem forns goðorðs, heldur við alt hið nýja goðorð, sem næst því lá, og að eins var skoðað sem hluti af hinu forna goðorði; en eigi þykir mér þetta þó liklegt. Sennilegast er, að Melmenn hafi einhvern tíma eptir andlát Hafliða Mássonar eignazt einhvern hluta af hinu forna goðorði hans, og að þeir þá hafi átt bæði hið nýja goðorð, sem við þá er kent í Njálu, og að auki þenna part Æverlingagoðorðs, sem talað er um í Sturlungu. Æverl- ingar vóru þá komnir í nokkurs konar úlfakreppu, þar sem Melmenn þrengdu að þeim að vestan en Ásbirn- ar að austan, sem þá vóru ríkastir allra fyrir norðan land. Æverlingar hafa séð, að þess mundi eigi langt að bíða, að Skagfirðingar legði undir sig mannaforráð þeirra, og kusu því heldur, að gjörast skjólstæðingar annars höfðingja sér ríkari, en að halda báðum hönd- um í mannaforráð það, sem þeir gátu eigi framar varið. þ»að getur því varla verið nokkrum efa bundið, að Hafliði Másson, og ættmenn hans eptir hann, hafi átt það af 3 fornum goðorðum, sem vestast lá í Húna- vatnsþingi. En nú er merkilegt að taka eptir því, að ætt Hafliða átti frá upphafi heima í Langadal, eða norðan til í þinginu, og er svo að sjá, sem einn af for- feðrum hans að minsta kosti hafi átt goðorð eða goð- orðspart þar nyrðra. Ævarr gamli namLangadal upp frá Móbergsbrekkum og bjó í Ævarsskarði1. Guð- brandur Vigfússon ætlar, að „Langdolagoðorð11 hafi 1) Landn. 3. p. 5. k. (ísl. s. I. b. 185. bls.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.