Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 33

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 33
33 leiða má af þeim, þá er það nauðsynlegt, að athuga fyrst, af hverjum efnum kolin sjálf séu mynduð. Efnafræðin kennir oss, að jörð vor og alt, sem á og í henni er, lifandi og dautt, dýr, jurtir og steinar, föst, fljótandi og ioptkend efni, séu mynduð af 65 eða 70 frumefnum, og að rúmlega 50 af þessum frumefn- um komi sjaldan fyrir, og ætíð lítið af þeim í einu, svo að jörðin og alt, sem hún innibindur, eiginlega sé mynduð af hinum 15 frumefnunum, sem komi fyrir annaðhvort eitt út af fyrir sig, eður sameinuð hver öðrum í ýmislegum hlutföllum, og myndi þannig hinn ótölulega fjölda af hlutum og efnurn, sem vér vitum að til eru í og á jörðunni. Aðalefni kolanna eru þessi þrjú frumefni: kolefni (Carbon), vatnsefni (Hydrogen) og súrefni (Oxygen); þar að auki er ætíð í þeim köfnunarefni (Nitrogen), brennisteinn (Sulphur), og nokkuð af steinategundum, sem mynda öskuna, þegar kolunum er brent; en af þessum aukaefnum kemur jafnan svo lítið fyrir í kol- unum, að vér sleppum því að tala ýtarlegar um þau í þessari grein. Af þessum þremur frumefnum kolanna er kolefn- ið hið helzta, eins og nafnið bendir á. Kolefnið er fastur líkami, og kemur það fyrir óblandað í tveimur myndum: eins og hinn vatnstæri, harði, krystalliseraði demant, og eins og ritblýið (Graphit), sem er lint, svart, og líkt málmi að útliti; kolefnið sjáum vér mjög opt í öðrum myndum, t. a. m. sem sót og viðarkol, og er það þá blandað öðrum efnum — vatnsefni og súrefni eru þar ámóti tær, litarlaus, bragðlaus, lyktar- laus og ósýnileg loptefni. Kolin myndast af viði og jurtum yfir höfuð, sem að nokkru leyti eru uppleyst. Slík uppleysing orsak- ast að eins af því, þegar loptið ekki nær að verka á viðinn eða jurtirnar, sem eru að uppleysast, t. a. m. Tímarit hins íslenzka bókmentafélags. II. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.