Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 28

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 28
28 heiti Hof. Fyrir utan Mel sjást bæjarrústir, sem enn í dag eru nefndar svo, og hefir merkur bóndi þar ná- lægt sagt mér, að á þessum bæ hafi verið bygð eigi alls fyrir löngu; hafi hann talað við gamla kerl- ingu, sem lifði 1859, og sjálf hafði átt heima á þessu Hofi. Á dögum Jóns Ólafssonar var þar enn sýnd hofrúst, sem hann hefir gjört af teiknun í orðabók sinni undir orðinu „hof“, og getur hann um blótstein þar i grend. Nú hefir hinn sami bóndi sagt mér, að menn geti ekki áttað sig þar á neinum hofrústum, því að bæjarhús muni hafa verið bygð ofan i hoftóttina, en þar nálægt sést enn þá steinn, sem kallaður er blót- steinn. Virðist þetta benda til þess, að þar hafi verið bygður upp aptur bær, síðan á dögum Jóns Ólafsson- ar. Kaalund virðist efast um, að örnefni þetta sé gamalt, af því að bæjarins er ekki getið i jarðabók- unum1. J»ví verður heldur ekki neitað, að þetta er nokkuð grunsamt, en þó er aðgætandi, að Jón Ólafs- son er eigi miklu yngri heimild, en jarðabók Árna Magnússonar, og hafi hofið í goðorði þessu eigi verið þarna, þá mun eigi auðið að finna neitt annað örnefni vestan til í Húnavatnsþingi, sem gæti bent til, hvar hofið hefði verið, nema ef vera skyldi Hörghóll, en það er þó ólíklegt, þar sem hörgr víst hefir verið eitt- hvað annað en hof. Áður en eg skilst við þetta mál, mun eg reyna að setja fram stutt yfirlit yfir goðorðasögu Húnavatns- þings. í heiðni voru 3 goðorð í þessu þingi sem öðr- um. Nyrðsta goðorðið átti hofssókn að Hofi á Skaga- strönd, það sem lá í miðið að Hofi 1 Vatnsdal, en hofið í vestasta goðorðinu hefir liklega legið í Miðfirði—ef til vill þar, sem enn er kallað Hof nálægt Mel. Nyrðsta goðorðið gekk fyrst í ætt Eilifs arnar landnámsmanns, 1) Kaalund: Hist.-topogr. beskrivelse af Island II. 6. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.