Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 18

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 18
l8 minsta kosti eldri en konungsbók, og sagan í þeirri mynd, sem vér nú höfum hana líklega nokkurn veg- inn frá samatíma og konungsbók. Höfundur Njálu hefir því eflaust haft ljósa hugmynd um það, hver goðorð vóru ný og hver forn, og verður að taka söguna trú- anlega um Melmannagoðorð. En hitt er líklegt, að breyting sú á goðorðaskipuninni, sem gjört var ráð fyrir, þegar fimtardómurinn var settur, hafi eigi kom- izt í kring um alt land fyr en nokkru síðar, enda segir Njála eigi með berum orðum, að Melmannagoðorð köflum hafi verið skoðuð sem sjálfsögð, sést á því, að þing- fararbálki var fyrst játað (1271) af hinni nýju lögbók (Jámsíðu eða Hákonarbók), en öðrum köflum hennar eigi fyr en síðar og þá með tregðu. Af sömu ástæðu er slept í Staðarhólsbók þeim kapítulum í konungsbók, sem eru um rétt Noregskon- ungs á Islandi (kgsbók, Grág. 1852, II. 195. bls.), og um rétt íslendinga í Noregi (s.st. 195.—196. bls.), því að þettabreytt- ist alt við »gamla sáttmála»; hver breyting hafi orðið á rétti konungs, þarf eigi að taka fram, en að því er snertir rétt Is- lendinga í Noregi, þá þarf eigi að minna á annað en það, að eptir konungsbók átti arfur Islendings í Noregi að bíða hans í 3 vetur, en eptir gamla sáttmála 1262 skyldu erfðir upp gefast fyrir íslenzkum mönnum, hversu lengi sem þær höfðu staðið, og í öðru lagi á það, að landaurar voru upp gefnir 1262. Mér er eigi eins ljóst, af hverju baugatali er slept. Að sá, sem lét rita Staðarhólsbók, hafi frá upphafi ætlað sér að taka baugatal í safn sitt, er líklegt af því, að þess er getið í Vígslóða í Staðarhólsbók (32. k.; útg. Vilh. Finsens, Khöfn 1879, § 294, 333. bls.), og af því að Staðarhólsb. hefir ýmsar lagaákvarðanir, sem að efninu til eru samhljóða baugatali (sjá Vilh. Finsen í »Aarb. f. nord. oldkyndigh.« 1873, 123. bls.). það er því eigi líklegt, að baugatali hafi verið slept af þeirri ástæðu, að það hafi verið orðið úrelt og úr gildi geng- ið á þeim tímum, sem Staðarhólsb. var rituð (sbr. Vilh. Fin- sen »Aarb.« 1873, 125. bls.). Nú er merkilegt, að sanna má, að hin gömlu lög í Noregi um frændbætur og saktal, sem að efninu tilalveg svara til baugatals (sjá Frostaþingsl. VI. þátt, og Gulaþingsl. 218.—252. og 316.—319. § í »Norges gamle love«. Chria 1846. I. b.) vóru numin þar úr gildi á dögum Magnúsar lagabætis með réttarbót einni, sem sett var á ár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.