Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Side 72

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Side 72
72 uxa þrévetrir og eldri og 7 betur (samtals: 206 naut- gripir). — Item : hálft annað hundrað asauðar, item hundrað vetur- gamalt fé og 10 betur, item 8 hrútar, it. tíutygir geldinga annars hundraðs (samtals : 418 kindur). — Item: þetta eiga Reynistaðir í hrossum og hestum: in primis item: 20 hestar geldir, it. 3 graðir, it. 19 hross roskin, it. 3 hestar tvævetrir og 2 veturgamlir. 2. þegar Guðmundur ríki Arason á Reykhólum 1443 varð fyrir því,að hálfar eignir hans voru gjörðar upptækar undir Christopher konung, voru meðal annars reknir frá Reyk- hólum 208 nautgripir. 3. þegar síra Sigmundur Steindórsson 1474 (ekki 1476, eins og Espólín segir í Arb. II., bls. 86) rændi síra JónBrodda- son á Miklabæ, voru þaðan meðal annars reknir 48 naut- gripir, sem sé 20 kýr, 3 kvígur, 1 tarfur, 10 uxar gamlir, og 14 naut veturgömul (Esp. telur á tilvitnuðum stað 10 kýr, 10 uxa gamla, 12 naut veturgömul og 2 kvígur; en Jón Halldórsson, sem þetta er tekið eptir, mun hafa rétt- ara að mæla).

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.