Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 76

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 76
7® lög’um numið sem ófrjálslegt, enda var erlendis ekki sérlegt traust á skoðuninni. Um það eru mjög skipt- ar meiningar, hvort rétt sé að hafa vöruskoðanir eða eigi. Ef vöruskoðanir eiga að vera að gagni, hafa þær mikinn kostnað i för með sér, og sé þær eigi áreiðan- legar, eru þær hreinn kostnaður. En hvort vöruskoð- un er eða ekki, má enginn gleyma þvi, að vanda vöru sína sem bezt. Hinu getur aldrei fylgt nema stundar- hagur, þar eð óvönduð vara hlýtur að fella hið al- menna verð á henni. Nokkur skippund af óvönduðum fiski i heilum farmi geta fælt kaupanda frá næsta árið. Að hann gengur úr skaptinu, getur orðið til þess, að færa alla vöruna niður. Við það liða lands- menn halla, og sá sem orsakaði þetta, hefir ekkert i aðra hönd, nema að hann hefir sparað sér nokkur handtök. Hann hefir svikið sjálfan sig og aðra, kast- að óvirðingu á sig og samlanda sína, og hefir ekkert í aðra hönd fyr eða síðar, en þar á móti helberan skaða af heimsku sinni. Eg skal nú vikja málinu að sildarverkun Norð- manna. í verzlun þeirra er síldinni skipt í 4 flokka eptir stærð: kaupmannssild, meðalsild, smá meðalsild, og Kristjaniusíld. Merkin á tunnum eru fyrir flokkana. K., M., M4 og C. þeirra hafsíld verður optast meðalsíld og kaupmannssíld, en sumarsildin fer optast i hina flokkana, en opt blandast síldin saman. í djúpum og stórum fjörðum verðursíldin optast feitari en í grunn- um og litlum íjörðum, og opt munar um gæði sildarinnar á litlu svæði. þ>að kemur hið sama fyrir hjá Norð- mönnum við sildarveiðar sem við þorskveiðar, að þeir sem fiska hirða litt um afla sinn, þegar á land er komið, en selja hann alloptast til skipa, sem sigla i fiskiverin til að kaupa hana, (Opkjöberfartöjer). Skip þessi hafa með sér svo margar tómartunnur sem þau
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.