Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 2

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 2
154 fieina fasta skiptilínu milli tegunda og kynbrigða, og af þvf leiðir, að eigi er hægt að segja, hvar frjó- semin hverfur; þar er jafnan stigbreyting eptir skyldleika tegunda og afbrigða. Darwin hefir líka sýnt fram á, að bastarðar ýmsra jurtategunda eru engan veginn svo ófrjósamir, eins og menn hyggja, en bastarðar dýrategunda eru örðugri viðfangs ; þó eru dæmi til þess, að afkvæmi dýrabastarða hefir stundum haldizt gegnum margar kynkvíslir. Kyn- blendingar af hérum og kanínum geta þannig hald- izt lengi, ef þeir við og við æxlast við frumkynið. Menn telja það víst, að mörg alidýr séu upp- runalega fram komin af fleiri en einni villitegund; svo er t. d. um hundana, og þó geta mjög ólík af- brigði hundanna átt saman lífvænlegt og frjósamt afkvæmi; zebúnautið á Indlandi og vanalegir naut- gripir geta líka af sér frjósama eptirkomendur o. s. frv. Af þessu og fleiru sést, að ófrjósemi teg- undanna sín á milli engan veginn er svo rótgróin, sem menn hafa haldið, þó fyrstu afkomendur tveggja sérstakra tegunda eigi opt örðugt með að tímgast í fyrstu. Vér höfum áður séð, að frjósemin fer mikið eptir skyldleikanum; ef dupt af einhverri jurt er látið á ar annarar óskyldrar jurtar úr annari ætt, þá hefir það engin áhrif; en ef dupt einhverrar jurtar er látið á ar annarar jurtar innan sömu ættarinnar, þá hefir það optast einhver áhrif, meiri eða minni, og getur jafnvel komið fram fræ, er ný jurt (bastarður) getur sprottið upp af. Hvernig þetta verður, er mjög misjafnt eptir byggingu jurtanna, og það get- ur jafnvel verið töluverður mismunur á einstakling- unum, hve hvatir þeir eru til slíkrar tímgunar; sumir einstaklingar, sem í fyrsta. áliti sýnast mjög líkir hver öðrum, geta ekki æxlazt saman, en aðrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.