Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 6

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 6
158 að gjöra þenna samanburð sem nákvæmastan. Hjá þessum tví- og þrímynduðu blómum kemur þá fram nokkurs konar óskilgetið afkvæmi af æxlun mis- langra tímgunarfæra, og þessi óskilgetnu börn eru þá að öllu eðli sínu bastarðar innan einnar tegund- ar, en hinir vanalegu bastarðar eru afkvæmi tveggja tegunda, sem þar er einnig komið fram við óeðli- legt samræði. Af þessu sést, að ófrjósemi af- kvæmisins er engan veginn bundin við, að foreldr- arnir sjeu sinn af hvorri tegund; að það er visst samband milli eðlis bastarðanna og hins óskilgetna afkvæmis hinna þrímynduðu blóma; og í þriðja lagi, að tví- og þrfmynduð blóm geta af sér ófrjósamt af- kvæmi að eins þegar æxlunin fer eitthvað í ólagi. Af þessu getum vér ráðið, að það er eingöngu bygging og eðli æxlunarfæranna, sem mest er kom- ið undir í þessu tilliti; önnur bygging plöntunnar eða dýrsins hefir miklu minna að segja. J>að sést líka af rannsóknum Darwins, Gártners o. fl., að af- brigði eru engan veginn ætíð frjóvsöm, og heldur ekki kynblendingar afbrigða; náttúrufræðingar hafa fyrrum talið það aðalmismun á afbrigðum og teg- undum, að tegundir væri ófrjósamar sín á milli, af- brigði allt af frjósöm; en þetta er engan veginn al- gild regla, heldur er í þessu sem öðru sífelld stig- breyting; niðurstaðan hefir Hka orðið skökk, af því ályktanirnar voru rangar, því margir náttúrufræð- ingar töldu þau afbrigði, sem voru ófrjósöm, teg- undir, þó þau að öðru leyti vantaði öll þau einkenni, er gæti gert þau að sérstökum tegundum. Bastarðar tegunda og kynblendingar afbrigða eru að mörgu leyti mjög líkir; menn',hafa meðal annars talið það mismun milli þeirra, að kynblend- ingar eru vanalega breytilegri frnman af en bast- arðai; en þetta er þó f raun réttri ekki svo mikill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.