Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 7

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 7
159 mismunur; því bastarðar jurtategunda, sem lengi hafa verið ræktaðar og bastarðar skyldra tegunda eru nærri eins breytilegir eins og kynblendingar; þarna sést þá líka stigbreyting milli afbrigða og tegunda, og stendur þetta allt í nánu sambandi við breytingar þær, sem verða á æxlunarfærunum. þessi sömu lögmál koma einnig fram hjá dýrunum; en þar er miklu örðugra að rannsaka slíka hluti, því allt er hér miklu margbrotnara ; yfir höfuð að tala er mikil líking milli afkvæmis tegunda og af- brigða ; þetta væri mjög undarlegt, ef menn hugs- uðu íjer hverja tegund skapaða fyrir sig, en verður mjög skiljanlegt, ef menn eru á þeirri skoðun, að eingöngu sé stigbreyting milli afbrigða og teg- unda, og að tegundirnar séu myndaðar smátt og smátt. 8. Lífið d fyrri jarðöldum. þegar menn líta yfir dýra- og jurtalífið í heild sinni, og raða teg- undunum í fræðikerfi eptir skyldleika, sést það fljótt, að röð hinna núlifandi lifandi hluta víða er slitin; þar vantar marga milliliði, sem menn gætu búizt við að til væru. pessi vöntun er að mestu leyti komin fram af eðlisúrvali náttúrunnar sjálfrar; því nýjar hentugar tegundir þrífast og dafna, en margir milliliðir, sem eigi samsvara lífsskilyrðunum, deyja út. Menn gætu því búizt við, að finna i jarðlögun- um óteljandi milliliði, leifar útdauðra dýra ogjurta, sem fylla skörðin í röð þess, er nú lifir, enda finnst meir og meir af slíkum leifum, eptir því sem jarð- lögin eru betur rannsökuð. f>ó geta menn sjaldnast vonazt eptir beinum milliliðum milli tveggja skyldra tegunda, heldur miklu fremur eptir milliliðum milli hvorrar af þessum tegundum og frumtegundarinn- ar, sem þær eru báðar komnar af; menn geta t. d. eigi búizt við, að finna beina tengiliði milli hests
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.