Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 8

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 8
160 og tapfrs, heldur milliliði frá hvorri þessari tegund til frumdýrsins, sem báðir eru komnir af; þetta frumdýr hlýtur að hafa haft ýmsa almenna eigin- legleika, sem voru sameiginlegir fyrir það og báðar þessar afleiddu tegundir, en hefir þó að öllum lík- indum að mörgu leyti verið ólíkt báðum. Til þess að úrvalning náttúrunnar gæti fram- kvæmt svo miklar breytingar á tegundunum, sem orðið hafa, verður verkatíminn að hafa verið geysi- langur, enda hafa jarðfræðingar sannað, að jarð- myndunin. síðan lifandi verur komu fram á jörðunni, hefir tekið geysilangan tima. Hvar, sem litið er á jörðina, sést það glöggt, að ummyndanir jarðar- skorpunnar verða ekki allt í einu, heldur á löngum tíma. Hver sem vill, getur t. d. séð þess merki á brattri sævarströnd; brimið brýtur stórgrýti úr klett- unum, veltir því og nýr af þvi hornin eða brýtur það í sundur; úr steinunum verður smátt og smátt sandur og leir; en þetta tekur langan tíma; þó ein- hversstaðar brotni af landinu, þá sér þess ekki veru- lega merki nema á heilum öldum pó sést það sumstaðar, ef nákvæmlega er skoðað, að sævar- bylgjurnar hafa brolið niður heil lönd og fjallgarða og jafnað yfir. Hve ógurlega langan tíma hefir ekki lækjarsprænan þurft til þess að grafa sér hyl- dýpisgljúfur, hve lengi hefir áin verið að mynda dal eða fylla fjörð eða vatn mpð framburði sínum; og þó hefir þetta gerzt á örstuttum tíma, þegar það er borið saman við alla sögu jarðarinnar. Sumstað- ar eru mörg þúsund feta há fjöll, mynduð af ein- tómum núnum hnullungum; himinhá fjöll og víð- áttumikil héruð hafa sorfizt niður til agna af vatns- rennsli og sævarróti, til þess að fram leiða þessi jarðlög, og svo hefir vatnið aptur á nýjan leik grafið niður í þau dali og gljúfur; þetta hefir tekið sig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.