Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 10

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 10
162 tfmalengd. Croll segir því til skýringar : ef maður tek- ur mjóa pappírsræmu 83 feta og 4 þumlunga langa, festir hana t. d. á húsvegg og markar svo á öðr- um endanum tíunda hluta þumlungs, þá er þessi tíundi hluti hundrað ár, en öll pappírsræman miljón ára. Ef maður nú hugsar um þetta og um leið minnist þess. að menn hafa á nokkrum árum getað breytt tegundum alidýra með kynbótum, þá má í- mynda sér, hverju náttúran getur til leiðar komið með úrvalning sinni á miljón ára, þó hún fari hægra. J>ekkingin á steingjörvingum fyrri jarðalda er enn þá á mjög lágu stigi; þó margt hafi fundizt merkilegt á seinni árum, þá hlýtur það þó að eins að vera lítilfjörlegur hluti þess, sem finna má. J>að er sára lítill hluti jarðarinnar, sem hefir verið ná- kvæmlega rannsakaður: nokkur hluti Európu og dálítið af Norðurameríku, og þó finnast allt af nýir og nýir steingjörvingar í þessum löndum, sem bezt eru rannsökuð ; hvílíkan aragrúa af forndýrum og fornjurtum mundu menn eigi finna, ef öll löndjarð- arinnar væru jafnvel rannsökuð eins og Európa. Samt sem áður eru lítil líkindi til þess, að menn fyndu leifar allra dýra- og jurtategunda, sem verið hafa, þó menn græfu sundur alla jarðarskorpuna; margar lifandi verur hafa ekki látið eptir sig nein- ar menjar. Hold og mjúkir líkamshlutar rotna og hverfa, skeljar og bein eru hið eina, sem geymzt getur til seinni tíða; þó geta þessir hörðu hlutir líkamans líka horfið; skeljar leysast sundur á marar- botni í djúpum sæ, þar sem leir eigi jafnóðum hyl- ur þær; kolasúrt vatn, sem rennur gegnum jarðlög- in, leysir sundur kalkið í skeljum og beinum o. s. frv. Auk þess eru stórir dýraflokkar beina- og skeljalausir, svo þeir láta ekki eptir sig neinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.