Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 11

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 11
163 menjar, nema, ef til vill, lítilfjörleg för, sem sjaldan er hægt að græða mikið á. Full vissa er fyrir þvi, að ákaflega stórar jarðmyndanir, sem náð hafa yfir mörg hundruð mílna svæði, hafa eyðzt af ágangi lopts og lagar og borizt burt, og þá hafa þær dýra- og jurtaleifar, sem í þeim voru, eyðzt líka og horfið. Af þessu, er nú höfum vér sagt, leiðir, að saga dýra- og jurtalífsins á jörðunni er enn þá skammt ávegkomin; menn þekkja varla nema blað og blað á stangli i þessari miklu lífsins bók; þess vegna geta menn ekki búizt við að geta alstaðar rakið stöðuga og samfasta rás hinna lifandi hluta. í ein- stöku jarðlögum hafa menn þó fundið marga milli- liði milli tegunda, eins og t. d. milli ýmsra tegunda af ammonshornum og af sumum kuðungum, t. d. planorbis multiformis. Allar rannsóknir, sem að þessu lúta, eru mjög örðugar, af þvi menn þekkja svo lítinn hluta jarðarinnar, og eiga svo illt með að bera saman ; þótt einhver tegund finnist fyrst í vissu jarðlagi í Európu, þá er ekki þar með sagt, að hún hafi eigi getað fyr komið fram í annari álfu; ótal breytingar hafa orðið á loptslagi og eðli landanna, svo tegundirnar hafa frá upphafi verið á sífelldum flutningi og ferðalagi, til þess að leita sér að hentugum lifskjörum. Ef menn ættu að finna fullkomna röð af tegundum i einhverri jarðmynd- un, þá yrði hún að hafa verið að myndast mjög lengi, og tegundirnar yrðu allan þann tíma að hafa lifað í sama hjeraði; en slíkt getur sjaldan komið fyrir; það sést best, er menn bera saman dýra- og jurtalif það, sem nú er á jörðunni; skyldar tegundir eru opt fjarskalega fjarlægar hver annari. Til þess að sýna, hve ófullkomin þekking manna á steingjörvingunum enn þá hlýtur að vera, 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.