Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 13

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 13
165 að forfeður ýmsra dýraflokka, sem menn héldu að allt i einu hefðu komið fram, hafa fundizt annars- staðar í eldri jarðlögum. Til skamms tíma héldu menn, að spendýrin hefði skyndilega komið í ljós á tertiera-tímanum, en nú vita menn, að frumfeður spendýranna eru miklu eldri, og leifar af poka- dýrum hafa jafnvel fundizt í „trías“-lögum. Eins höfðu menn áður fundið leifar ýmsra fuglategunda í „eocene“-lögum, og héldu, að sá dýraflokkurværi eigi eldri, en siðan hafa miklu eldri fuglategundir fundizt, t. d. frá krítartímanum, og Archœopteryx frá júra-tímanum. pegar Darwin ritaði hina nafnfrægu bók sína um skelskúfana (Cirripedia), þekktust engir steingjörvingar af þeim flokki eldri en frá tertiera- tímanum, og hélt hann því sjálfur, að þeir hefðu þá fyrst komið fram ; en litlu eptir að bókin kom út, fann H. Bosquet steingjörva skelskúfa i kritar- lögum i Belgíu. Mörg fieiri dæmi mætti færaþessu til sönnunar, því steingjörvingafræðinni hefir fleygt fram stórkostlega á seinustu 20 árum. í hinuro elztu jarðlögum, sem dýraleifar hafa fundizt í, í cambríu- og silúríu-lögum, hafa menn fundið marg- ar tegundir hinna lægri dýra; þar koma snögglega fram ýmsar aðaldeildir dýraríkisins, án þess menn hafi fundið frumdýr þau, sem þær eru komnar af. J>etta mælir móti kenningu Danvins og er mjög örðugt viðfangs; því dýr þessi gætu eptir hans kenningu ekki verið orðin svo fullkomin, nema önn- ur enn þá lægri dýr liefðu áður verið til, enda eru ýmsar líkur til þess að svo hafi verið, þvf í miklu eldri jarðlögum hins líflausa tíma hafa menn fundið töluvert af kolefni í ýmsum formum, fosforsambönd o. fl., sem Hklega standa f sambandi við hið fyrsta frumlíf jarðarinnar. Hin lægstu dýr hafa líka eflaust verið svo sköpuð, eins og mörg hinna lægri dýra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.