Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 16

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 16
168 hestar þeir, sem nú eru þar; hlutföllin milli hinna lifandi hluta á jörðinni eru svo margbrotin.að menn sjaldan geta fundið þau til fullnustu. Menn hafa opt undrazt það, hvernig á því stendur, að svo mörg risavaxin og sterk dýr skuli hafa horfið og dáið út á fyrri jarðöldum; en það er þó í sjálfu sér ekki mjög undarlegt, því hin stóru dýr þurfa opt- ast mjög mikla fæðu; ef nú náttúran í kring breyt- ist dálítið, þá getur fæða þeirra minnkað svo mjög, að tímguninni fer aptur, og tegundin smátt og smátt líður undir lok; hin stóru dýr eiga opt marga smáa óvini, einkum af skordýraflokki, sem þau ekki geta sigrazt á, þó þau séu stór og sterk. Samkeppnin er optast hörðust milli þeirra tegunda, sem skyld- astar eru; ef ein tegund framleiðir hentug afbrigði, þá er þess opt eigi langt að bíða, að frumtegundin líði undir lok, af því afkomendur hennar eru hent- ugri, og geta betur hagnýtt sér náttúruna í kring; samkeppnin verður þar hörðust, af því þarfirnar hjá afbrigðunum og frumtegundum þeirra eru svo líkar. Einstöku tegundir hafa getað geymzt mjög lengi óbreyttar, af því þær hafa verið svo vel útbúnar til einhvers sjerstaks eða þær hafa verið mjög af- skekktar, svo þær þurftuekki að stríða við jafnmikla samkeppni. Eitt er mjög merkilegt, að helztu breytingar og ummyndanir á öllu dýra- og jurtalífinu hafa gjörzt á sama tíma um alla jörðina. Fyrst voru hinar einstöku jarðmyndanir rannsakaðar í Európu, og sfðan hafa menn um alla jörðina fundið jafnhliða myndanir. Dýralífið i krítarlögunum er t. d. alls- staðar líkt, hvar sem er, þó ekki séu beinlínis sömu tegundir allsstaðar á jörðunni. J>essar jafnhliða breytingar sjást bezt á sævardýrum, sfður á land- dýrum, enda eru þau ekki eins vel kunn. Ymsir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.