Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 18

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 18
170 flokkanna ; menn hafa t. d. fundið steingjörvar hestategundir með mörgum tám, og eru það for- feður þeirra hesta, sem nú lifa’, og margt fleira hefir fundizt, svo nú má nákvæmlega rekja ættar- tölu flestra hófdýra og þykkskinnunga. Sækýrnar eru sérstakur dýraflokkur, ólíkur flestum öðrum spendýrum; á þeim vantar algjörlega apturlimi, en að sumu leyti eru þær í byggingu líkar hófdýrum, enda hefir fundizt milliliður milli þessara flokka: fom- flýrið Halietlierium. Hvalirnir eru mjög ólíkir öðr- um spendýrum; en þó hafa menn fundið milliliði milli þeirra og rándýra, sem f vatni lifa, t.d. Zeug- lodon og Squalodon frá tertiera-tímanum. Nú á seinni árum hafa menn fundið fleiri og fleiri tengi- liði milli fugla og skriðdýra, t. d. Archæopteryx, og tannfuglana (odontornilhes), sem fundizt hafa í krít- arlögum í Ameríku. A!lur þessi skyldleiki milli dýra þeirra. sem nú lifa, og þeirra, sem áður voru uppi á ýmsum tímabilum jarðsögunnar, væri alveg óskiljanlegur, nema menn ímynduðu sér, að hver tegundin væri fram komin af annari, og fullkomn- unin og breytingin orðið við úrvalning náttúr- unnar. þ>ess hefir áður verið getið, að það er hagnað- ur fyrir hverja tegund, að líffærin verði sem marg- brotnust og sem hentugust eptir þeim náttúruhlut- föllum, sem tegundin lifir undir ; úrvalning náttúr- unnar stefnir allt af að því, að gjöra hverja skepnu sem fullkomnasta í hinu einstaka. þ>ó kemur það fyrir, að byggingin helzt sem einföldust undir sér- stökum kringumstæðum, eða að liffærunum jafnvel fer aptur, af þvi það stundum getur verið heppilegt 1) Bókmenntafélags-tímarit 1882, bls. 95 —96. Jarðfræði 1889, bls. 61—62.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.