Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 20

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 20
útdauðu dýra er að mörgu leyti lik fósturbyggingu þeirra dýra, sem nú eru, og fullkomnun hinna eldri tegunda er jafnhliða framförum fóstursins hjá þeim dýrum, sem nú lifa. J>etta er alveg samkvæmt kenningum Darwins. Fóstrið er á ýmsum stigum eptirmynd þeirra forfeðra, sem tegundin hefir átt á fyrri jarðöldum. Náttúrufræðingurinn Clift hefir fyrir löngu sýnt fram á það, að hinar steingjörvu spendýraleifar, sem finnast í hellrunum á Nýja-Hollandi, eru mjög svipaðar þeim pokadýrum, sem enn lífa þar í landi. Fins sést það í Suður-Ameríku, að tannleysingjar, sem þar finnast í jörðu, eru að mörgu mjög líkir þeim dýrum, sem eiga þar heima, svo af því má ráða, að dýrin í þessum löndum eru breytt af- kvæmi þeirra dýra, sem þar voru áður á hinum seinni jarðöldum. Hið sama sést, ef menn bera saman steingjörva fugla á Nýja-Sjálandi og í Brasi- líu við hina lifandi fugla; Owen hefir sýnt, að hið sama lögmál lýsir sér í dýraleifum Európu, og Woodivard hefir séð merki hins sama, með því að bera saman skeljar, fornar og nýjar, þó það sjáist þar eigi eins glöggt, af því skeljategundirnar út- breiðast svo víða af sævarstraumum. Sama lög- málið sést hjá fornum og nýjum landskeljum á Ma- deira, hjá skeldýrum í kaspiska hafinu og Aral- vatninu og víðar. þetta er eðlilegt eptir úrvals- kenningunni; því tegundir í hverju landi hljóta eptir henni á næstu jarðöldum að verða líkar forfeðrum sínum; en þegar lengra líður frá og mikil breyting hefir orðið á legu landa og hafa, færast tegundirn- ar til, svo það þarf alls ekki að vera, að þær teg- undir, sem nú lifa í einhverju landi, séu mjög lfkar þeim, sem þar hafa lifað fyrir löngu. þ»ó er eng- in ástæða til að halda, að hin smávöxnu skeldýr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.