Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Qupperneq 24

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Qupperneq 24
176 verið sigursælar, verða að öllum likindum hlutskarp- astar, ef þær flytjast í nýtt hérað ; i þessu héraði eru lífsskilyrðin dálítið önnur, svo tegundin full- komnast og breytist nokkuð, og verður þannig enn þá öflugri í tilverustríðinu, og lætur siðan eptir sig hópa af dálítið breyttum en skyldum tegundum. Af þessum áframhaldandi erfðum og breytingum leiðir það, að tegundir og flokkar skyldra teg’unda eru bundnir við sérstök héruð. Náttúrufræðingar hafa fyrrum mikið þráttað um það, hvort sérhver tegund hafði að eins verið sköp- uð á einum stað á jörðunni eða viðar. Stundum er reyndar illt að sjá í fljótu bragði, hvernig einhver tegund hefir getað breiðzt út um fjarlæg lönd ; en þá liggur beinast fyrir að hugsa sér, að hver teg- und hafi komið fram á einum stað, enda væri hitt í raun og veru óskiljanlegt og beint á móti vana- legri rás náttúrunnar. Hver tegund býr optast í héruðum, sem eru samanhangandi, og það þykir mjög merkilegt, ef einhver tegund nær yfir stórt svið með miklum torfærum og þvergirðingum, enda er það mjög sjaldgæft. Landspendýr geta mjög sjaldan flutzt yfir sjó, enda kemur það hvergi fyrir, að sama landspendýrategund sé til í fjarlægum löndum með stórum höfum á milli. J>ó sömu spen- dýrin séu á meginlandi Európu og á Bretlandi, er það alls ekki undarlegt, því Bretland hefir nýlega verið áfast við meginlandið. Ef nú hver dýrateg- und hefði í einu verið sköpuð á tveim eða fleiri stöðum, hvernig stendur þá á því, að engin spen- dýrategund er sameiginleg fyrir Európu, Australíu eða Suður-Ameríku ? J>ó eru lífsskilyrðin hin sömu, og jurtir og dýr úr Európu þrífast á- gætiega í þessum álfum, þegar menn flytja þau þangað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.